Síða 1 af 1

AMD B550 og Intel Z590 móðurborð á Vaktina

Sent: Fim 06. Maí 2021 09:46
af GuðjónR
Er búinn að bæta við B550 móðurborðunum fyrir nýjustu AMD örgjörvana, mjög góð móðurborð og ódýrari en X570.
Einnig bætti ég við nýjustu Z590 móðurborðum en þau eru betri kælingu fyrir chipset og oft 3stk M.2 raufar í staðinn fyrir tvær.
https://www.vaktin.is/index.php?action= ... lay&cid=16

Re: AMD B550 og Intel Z590 móðurborð á Vaktina

Sent: Fim 06. Maí 2021 09:48
af TheAdder
Ein spurning, er einhver sérstök ástæða fyrir því að AMD örgjörvar eru efstir á örgjörva síðunni en Intel móðurborðin svo efst undir móðurborðum?

Re: AMD B550 og Intel Z590 móðurborð á Vaktina

Sent: Fim 06. Maí 2021 09:52
af GuðjónR
TheAdder skrifaði:Ein spurning, er einhver sérstök ástæða fyrir því að AMD örgjörvar eru efstir á örgjörva síðunni en Intel móðurborðin svo efst undir móðurborðum?

Nei engin sérstök ástæða, er búinn að færa AMD upp fyrir þig! :happy

Re: AMD B550 og Intel Z590 móðurborð á Vaktina

Sent: Fim 06. Maí 2021 10:19
af TheAdder
Þakka þér fyrir, friðar ADHD kenndirnar :)

Re: AMD B550 og Intel Z590 móðurborð á Vaktina

Sent: Fim 06. Maí 2021 13:07
af audiophile
Vantar ekki líka Intel B560?

Re: AMD B550 og Intel Z590 móðurborð á Vaktina

Sent: Fim 06. Maí 2021 19:35
af GuðjónR
audiophile skrifaði:Vantar ekki líka Intel B560?

Jú, það er næst á dagskrá. Ætti að vera fljótlegt því það eru frekar fáar tegundir af B560 ennþá.

Re: AMD B550 og Intel Z590 móðurborð á Vaktina

Sent: Fös 07. Maí 2021 10:48
af Dropi
GuðjónR skrifaði:
audiophile skrifaði:Vantar ekki líka Intel B560?

Jú, það er næst á dagskrá. Ætti að vera fljótlegt því það eru frekar fáar tegundir af B560 ennþá.

Hvenær ferðu AI botta til að uppfæra þetta fyrir þig og leggjast í helgan stein?

Re: AMD B550 og Intel Z590 móðurborð á Vaktina

Sent: Fös 07. Maí 2021 10:58
af GuðjónR
Dropi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
audiophile skrifaði:Vantar ekki líka Intel B560?

Jú, það er næst á dagskrá. Ætti að vera fljótlegt því það eru frekar fáar tegundir af B560 ennþá.

Hvenær ferðu AI botta til að uppfæra þetta fyrir þig og leggjast í helgan stein?

Vaktin.is verður 20 ára á næsta ári, kannski einhver gefi henni AI í afmælisgjöf?
Þá get ég lagst undir helgan stein :nerd_been_up_allnight

Re: AMD B550 og Intel Z590 móðurborð á Vaktina

Sent: Þri 25. Maí 2021 15:37
af GuðjónR
audiophile skrifaði:Vantar ekki líka Intel B560?

Veskú!

Re: AMD B550 og Intel Z590 móðurborð á Vaktina

Sent: Þri 25. Maí 2021 22:09
af audiophile
Toppnæs! :D

Re: AMD B550 og Intel Z590 móðurborð á Vaktina

Sent: Mið 26. Maí 2021 00:41
af kizi86
GuðjónR skrifaði:
Dropi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
audiophile skrifaði:Vantar ekki líka Intel B560?

Jú, það er næst á dagskrá. Ætti að vera fljótlegt því það eru frekar fáar tegundir af B560 ennþá.

Hvenær ferðu AI botta til að uppfæra þetta fyrir þig og leggjast í helgan stein?

Vaktin.is verður 20 ára á næsta ári, kannski einhver gefi henni AI í afmælisgjöf?
Þá get ég lagst undir helgan stein :nerd_been_up_allnight

Helgi Steinn er vinur minn, og ég get alveg sagt þér það, að hann lætur enga gaura leggjast undir sig sko! :guy