Pósturaf Kobbmeister » Þri 19. Maí 2009 08:45
Bróðir minn er að fara að kaupa TV-flakkara á eftir og mér vantar smá hjálp til að velja fyrir hann flakkarann.
Ég er soldið spentur fyrir þessum hérna:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... e2442084b2Helstu kröfunar eru þær að það er hægt að tengja við túbu sjónvarp(með svona gulu rauðu og hvítu tengi) og horfa á 720P myndir.
Ætti ég að velja einhvern annan eða er þessi nógu góður fyrir mínar kröfur?
fínt væri að fá svör fyrir kl 2

Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek