Hvað segið þið, eithvað varið í þetta tæki ? og plasma er málið frekar en lcd,led, eða hvað ?
Fyrirfram þakkir Gummzzi.
Tilboðið: http://sm.is/skrar/augl/Sjon_Heil11_6.pdf
Frekar: http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42GT20
ZoRzEr skrifaði:Á þetta tæki. Ekkert LCD tæki kemst með tærnar þar sem Panasonic er með hælana varðandi plasma.
Hef aldrei séð jafn skýrt sjónvarp. Sama hvernig myndefni er verið að sýna. 3D tæknin er skemmtileg að sýna en gjörsamlega tilgangslaus. Enda ættir þú ekki að kaupa þetta sjónvarp fyrir þrívíddina.
Nóg af tengjum, klassískt útlit, mjög þægileg fjarstýring, mikið af stillingarmöguleikum og frábær myndgæði.
Klikkar ekki.