Tengja Pc og Tv

Skjámynd

Höfundur
Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Tengja Pc og Tv

Pósturaf Zorky » Fim 15. Mar 2012 11:55

Var að spá hvort ég gæti feingið input frá ykkur með að tengja PC við Full HD LCD TV.

Þetta Er Sjónvarpið sem ég er með http://www.lg.com/uk/tv-audio-video/tel ... 2LD550.jsp og hér http://www.amazon.co.uk/LG-32LD550-wide ... 346&sr=8-1

Og þetta er DVD Home Cinema System mitt http://www.amazon.co.uk/Sony-DAVDZ330-C ... 507&sr=8-1

Þetta er skjákortið http://www.overclockersclub.com/reviews ... oxic/2.htm
"For connections there are two DVI ports that also support HDMI via the included adapter and an S-video port for component video."

Var að spá ef ég teingi DVI snúru með hdmi enda í sjónvarpið mun það þá flytja soundið líka eða þarf ég aðra snúru ?

Er líka með surround sound system með optical plug og hdmi get ég tengt pc tölvuna við það til að fá soundið þangað ?

Hvernig er best að fara að þessu ?

Þakka þeim sem taka tíma að svara þessu er ekki alveg með þetta á hreinu.




stebbi23
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 17. Júl 2009 09:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Pc og Tv

Pósturaf stebbi23 » Fim 15. Mar 2012 20:32

DVI úr skjákortinu í HDMI á sjónvarpinu, hins vegar flytur DVI ekki hljóð.
Þú þarf því að tengja úr hljóðkortinu á tölvunni í surround systemið þitt eða sjónvarpið.
Fer soldið eftir því hvernig tengi eru á öllu en örugglega bara 3.5mm Mini-Jack í heyrnartólatengið á tölvunni yfir í RCA Input eða Aux-in á surround kerfinu.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Pc og Tv

Pósturaf Oak » Fim 15. Mar 2012 20:36

stebbi23 skrifaði:DVI úr skjákortinu í HDMI á sjónvarpinu, hins vegar flytur DVI ekki hljóð.
Þú þarf því að tengja úr hljóðkortinu á tölvunni í surround systemið þitt eða sjónvarpið.
Fer soldið eftir því hvernig tengi eru á öllu en örugglega bara 3.5mm Mini-Jack í heyrnartólatengið á tölvunni yfir í RCA Input eða Aux-in á surround kerfinu.


DVI gerir það bara víst fer bara allt eftir skjákortinu :D


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Pc og Tv

Pósturaf Zorky » Fös 16. Mar 2012 13:12

Var að sjá þetta "For connections there are two DVI ports that also support HDMI" þýðir það að ef ég tengi DVI með hdmi enda þá flytur það líka sound ?



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Pc og Tv

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 16. Mar 2012 14:28

Zorky skrifaði:Var að sjá þetta "For connections there are two DVI ports that also support HDMI" þýðir það að ef ég tengi DVI með hdmi enda þá flytur það líka sound ?

Fyrirgefðu að ég spyr en ertu að leitast eftir því að fá sound með í sjónvarpið sjálft? Ef þú ert með sound system þá sé ég ekki alveg tilganginn í því ](*,)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Pc og Tv

Pósturaf Oak » Fös 16. Mar 2012 14:55

AciD_RaiN skrifaði:
Zorky skrifaði:Var að sjá þetta "For connections there are two DVI ports that also support HDMI" þýðir það að ef ég tengi DVI með hdmi enda þá flytur það líka sound ?

Fyrirgefðu að ég spyr en ertu að leitast eftir því að fá sound með í sjónvarpið sjálft? Ef þú ert með sound system þá sé ég ekki alveg tilganginn í því ](*,)


maður er ekki mikið að tengja DVD við tölvuna þannig að er ekki must að hafa hljóðið þarna yfir?...nema jú að hann sé með optical snúru yfir í græjurnar þá skiptir þetta engu máli.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Pc og Tv

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 16. Mar 2012 15:08

Oak skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
Zorky skrifaði:Var að sjá þetta "For connections there are two DVI ports that also support HDMI" þýðir það að ef ég tengi DVI með hdmi enda þá flytur það líka sound ?

Fyrirgefðu að ég spyr en ertu að leitast eftir því að fá sound með í sjónvarpið sjálft? Ef þú ert með sound system þá sé ég ekki alveg tilganginn í því ](*,)


maður er ekki mikið að tengja DVD við tölvuna þannig að er ekki must að hafa hljóðið þarna yfir?...nema jú að hann sé með optical snúru yfir í græjurnar þá skiptir þetta engu máli.


Ég var einmitt að spá í því hvort það væri ekki álitlegri kostur :)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Pc og Tv

Pósturaf Oak » Fös 16. Mar 2012 15:20

En ég myndi hafa bæði ef að ég væri að þessu. Gott að þurfa ekki að kveikja alltaf á heimabíóinu.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Pc og Tv

Pósturaf Zorky » Fös 16. Mar 2012 15:43

K þá held ég að sé að skylja þetta semsagt DVI í hdmi í sjónvarpið og svo pc sound card í optical á dvd kerfið eða pc sound card í hátalara portið eða annað port er með slatta af tengjum á sjónvarpinu þannig þetta reddast. Lýst samt best á að tengja soundið í dvd kerfið það er surround system.

Vil þakka Oak og AciD_RaiN og stebbi23 kærlega fyrir hjálpina :)




ingibje
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Pc og Tv

Pósturaf ingibje » Fös 16. Mar 2012 17:22

eina sem þú þarft að gera er að tengja optical snúru frá sjónvarpinu í heimabío-ið, stilla síðan í tölvunni að hún sendi hljóðið í gegnum dvi, digital.

ég er með þetta svona hjá mér, nvidia byrjaði ekki að styðja hljóð með skjákortinu fyrr enn í 200* seríunni að mig minnir, enn ati voru byrjaðir mun fyrr.

ef þú ert með fleiri enn eitt tæki ( pc ) tengt við sjónvarpið þá er skemmtilegast að gera þetta svona.


i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D

Skjámynd

Höfundur
Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Pc og Tv

Pósturaf Zorky » Fös 16. Mar 2012 17:32

ingibje skrifaði:eina sem þú þarft að gera er að tengja optical snúru frá sjónvarpinu í heimabío-ið, stilla síðan í tölvunni að hún sendi hljóðið í gegnum dvi, digital.

ég er með þetta svona hjá mér, nvidia byrjaði ekki að styðja hljóð með skjákortinu fyrr enn í 200* seríunni að mig minnir, enn ati voru byrjaðir mun fyrr.

ef þú ert með fleiri enn eitt tæki ( pc ) tengt við sjónvarpið þá er skemmtilegast að gera þetta svona.


Snilld prufa það held að ATI HD4870 1GB geri það. Á optical snúru til að tengja Tv í Heima bíóið þá vantar mér bara DVI í HDMI sem ég er búin að panta núna. Takk ingibje :)



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Pc og Tv

Pósturaf pattzi » Fös 16. Mar 2012 17:40

Tengi bara hdmi úr fartölvunni beint í sjónvarpið og þá kemur hljóð í sjónvarpið ekki i tölvuna.



Skjámynd

Höfundur
Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Pc og Tv

Pósturaf Zorky » Fös 16. Mar 2012 17:49

pattzi skrifaði:Tengi bara hdmi úr fartölvunni beint í sjónvarpið og þá kemur hljóð í sjónvarpið ekki i tölvuna.


Er ekki með fartölvu eða hdmi port á tölvunni bara DVI og eithvað S-Video.



Skjámynd

Höfundur
Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Pc og Tv

Pósturaf Zorky » Þri 03. Apr 2012 16:08

Jæja þá er ég búinn að tengja dvi frá pc í hdmi á tv og það virkar. En svo ætla ég að tengja audio yfir með optical í pc í optical á tv en fæ ekkert sound prufaði líka optical pv og optical heima bíó og sama sagan þar. Held að þetta sé eithvað pc stillinngar dæmi en veit samt ekki alveg hvað er í gangi. Væri frábært ef þið hafið lausn á málinu :)



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2282
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 182
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Pc og Tv

Pósturaf kizi86 » Þri 03. Apr 2012 16:29

hægriklikkar á volumecontrol appið i systray, og velur playback devices, þar áttu að geta valið um hljóðútgang


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Höfundur
Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Pc og Tv

Pósturaf Zorky » Þri 03. Apr 2012 16:34

Lýður soldið eins og kjána þurfti bara fara í Realtek HD audio manager og klikka á digital output setja það sé default :þ

En ég vil þakka öllum fyrir hjálpina þið eruð snillingar hér á vaktinni.