Enn þar sem ég fekk það fyrir 1 ári síðan hef ég alveg dottið útur þessum tækjaheimi, skoðaði mikið og las mikið þegar ég fékk mér mitt en það er komið það langt síðan að ég man eiginlega ekkert hvað er best að leita að þegar maður kaupa sér sjónvarp.
Einhverjar hugmyndir? Reyni að koma með linka á það sem ég finn og endilega fá feedback frá ykkur, ef einhver er vaknadi.... Plasma eða LCD