Tengja PC við sjónvarp

Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1169
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 164
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Tengja PC við sjónvarp

Pósturaf g0tlife » Fim 20. Feb 2014 00:23

Sælir ég er hérna með samsung smart tv og langaði að tengja það með snúru við tölvuna mína og spila frá henni efni en spurningin er. Er það hægt ?

Ég reyndi þetta allshare dæmi og það var nú meira ruslið. Ef verið að tengja bara usb flakkara við og spila af honum en maður verður þreyttur á því að alltaf að láta efni inná diskinn og svo tengja við sjónvarpið aftur.

Hver er besta lausnin til að spila efni frá tölvunni í sjónvarpinu án lagg eða detta út.


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengja PC við sjónvarp

Pósturaf Plushy » Fim 20. Feb 2014 00:26

Hafa tölvu með Plex server einhverstaðar á heimilinu, hafa svo aðra tölvu eða tæki tengt við sjónvarpið sem getur runnað Plex Client-inn.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Tengja PC við sjónvarp

Pósturaf AntiTrust » Fim 20. Feb 2014 00:30

Ég veit ekki hvort ég er að misskilja þig, en .. HDMI?

Annars er tilvalið að setja Plex server upp og nota native Plex clientinn sem þú getur sett upp í TVinu sjálfu.



Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1169
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 164
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Tengja PC við sjónvarp

Pósturaf g0tlife » Fim 20. Feb 2014 00:36

Plushy skrifaði:Hafa tölvu með Plex server einhverstaðar á heimilinu, hafa svo aðra tölvu eða tæki tengt við sjónvarpið sem getur runnað Plex Client-inn.



tölvan mín og vélin sem er tengt við sjónvarpið bæði með Plex server og bæði tengt við rouderinn ? Eða þurfa vélarnar bara að vera tengdar saman ?

Hvernig vél ætti maður þá að hafa í þetta ?


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


bigggan
spjallið.is
Póstar: 452
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Tengja PC við sjónvarp

Pósturaf bigggan » Fim 20. Feb 2014 01:14

Einfaldasta lausnin er bara að bú til möppu sem heitir td. "Bio" yttu svo á properties og veldu "advance share". Finnur það svo i sjónvarpinu þinu.

getur verið þú þarft að virkja það bæði controlpanel i tölvuni og sjonvarpinu.



Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1169
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 164
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Tengja PC við sjónvarp

Pósturaf g0tlife » Fim 20. Feb 2014 10:36

bigggan skrifaði:Einfaldasta lausnin er bara að bú til möppu sem heitir td. "Bio" yttu svo á properties og veldu "advance share". Finnur það svo i sjónvarpinu þinu.

getur verið þú þarft að virkja það bæði controlpanel i tölvuni og sjonvarpinu.



Reyndi þetta allshare dæmi en það er bara ekki að virka. Mikið lagg og tók langann tíma. Kannski er það því ég horfi bara á bluray myndir


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Tengja PC við sjónvarp

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 20. Feb 2014 10:58

g0tlife skrifaði:
Plushy skrifaði:Hafa tölvu með Plex server einhverstaðar á heimilinu, hafa svo aðra tölvu eða tæki tengt við sjónvarpið sem getur runnað Plex Client-inn.



tölvan mín og vélin sem er tengt við sjónvarpið bæði með Plex server og bæði tengt við rouderinn ? Eða þurfa vélarnar bara að vera tengdar saman ?

Hvernig vél ætti maður þá að hafa í þetta ?


Einfaldast væri ef þú gætir fengið Plex client í sjónvarpið. Er ekki eitthvað svona "app store" í sjónvarpinu? Þá værirðu bara með Plex Media Server í tölvunni þar sem allt efnið er og myndir streama beint í sjónvarpið.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Tengja PC við sjónvarp

Pósturaf kizi86 » Fim 20. Feb 2014 11:12



ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengja PC við sjónvarp

Pósturaf Plushy » Fim 20. Feb 2014 11:33

g0tlife skrifaði:
Plushy skrifaði:Hafa tölvu með Plex server einhverstaðar á heimilinu, hafa svo aðra tölvu eða tæki tengt við sjónvarpið sem getur runnað Plex Client-inn.



tölvan mín og vélin sem er tengt við sjónvarpið bæði með Plex server og bæði tengt við rouderinn ? Eða þurfa vélarnar bara að vera tengdar saman ?

Hvernig vél ætti maður þá að hafa í þetta ?


Ein tölvan þarf að vera með Plex Media Center/Server sem geymir allar myndir. Hin tölvan þarf að vera með Plex Client sem spilar myndir úr Servernum. Client tölvan er tengd við sjónvarpið, hefur bara Plex opið í tölvunni, þráðlaust lyklaborð og mús er fínt combo. Báðar tölvur þurfa að vera tengd á sama routerinn, svo lengi sem þær eru tengdar finna þær hvor aðra. Líka ef þú loggar þig inn, óháð hvaða tölvu þú ert í eða hvar hún er tengd, geturðu launchað WebApp-inu og horft á allt á Plex-inu þínu hvar sem er.




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Tengja PC við sjónvarp

Pósturaf Gislinn » Fim 20. Feb 2014 12:08

Plushy skrifaði:Ein tölvan þarf að vera með Plex Media Center/Server sem geymir allar myndir. Hin tölvan þarf að vera með Plex Client sem spilar myndir úr Servernum. Client tölvan er tengd við sjónvarpið, hefur bara Plex opið í tölvunni, þráðlaust lyklaborð og mús er fínt combo. Báðar tölvur þurfa að vera tengd á sama routerinn, svo lengi sem þær eru tengdar finna þær hvor aðra. Líka ef þú loggar þig inn, óháð hvaða tölvu þú ert í eða hvar hún er tengd, geturðu launchað WebApp-inu og horft á allt á Plex-inu þínu hvar sem er.


Sleppa auka tölvunni við sjónvarpið og nota bara Plex appið í samsung sjónvarpinu. Það er mun einfaldara.

Gera eins og KermitTheFrog leggur til.

KermitTheFrog skrifaði:... Þá værirðu bara með Plex Media Server í tölvunni þar sem allt efnið er og myndir streama beint í sjónvarpið.


common sense is not so common.


bigggan
spjallið.is
Póstar: 452
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Tengja PC við sjónvarp

Pósturaf bigggan » Fim 20. Feb 2014 12:11

g0tlife skrifaði:
bigggan skrifaði:Einfaldasta lausnin er bara að bú til möppu sem heitir td. "Bio" yttu svo á properties og veldu "advance share". Finnur það svo i sjónvarpinu þinu.

getur verið þú þarft að virkja það bæði controlpanel i tölvuni og sjonvarpinu.



Reyndi þetta allshare dæmi en það er bara ekki að virka. Mikið lagg og tók langann tíma. Kannski er það því ég horfi bara á bluray myndir


Varstu búinn að hlaða niður allshare á tölvuna þina? Ef ekki reyndu það. Á sjónvarpið mitt gat ég horft á 1080p án neitt lagg.



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengja PC við sjónvarp

Pósturaf Plushy » Fim 20. Feb 2014 12:14

Gislinn skrifaði:
Plushy skrifaði:Ein tölvan þarf að vera með Plex Media Center/Server sem geymir allar myndir. Hin tölvan þarf að vera með Plex Client sem spilar myndir úr Servernum. Client tölvan er tengd við sjónvarpið, hefur bara Plex opið í tölvunni, þráðlaust lyklaborð og mús er fínt combo. Báðar tölvur þurfa að vera tengd á sama routerinn, svo lengi sem þær eru tengdar finna þær hvor aðra. Líka ef þú loggar þig inn, óháð hvaða tölvu þú ert í eða hvar hún er tengd, geturðu launchað WebApp-inu og horft á allt á Plex-inu þínu hvar sem er.


Sleppa auka tölvunni við sjónvarpið og nota bara Plex appið í samsung sjónvarpinu. Það er mun einfaldara.

Gera eins og KermitTheFrog leggur til.

KermitTheFrog skrifaði:... Þá værirðu bara með Plex Media Server í tölvunni þar sem allt efnið er og myndir streama beint í sjónvarpið.


Ekki allir með Plex í boði í sínu sjónvarpi :/




sopur
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Fim 11. Júl 2013 10:05
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Tengja PC við sjónvarp

Pósturaf sopur » Fim 20. Feb 2014 12:18

downloadaðu Serviio og notaðu það sem media center - er með sony snjallTV og þetta svínvirkar



Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1169
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 164
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Tengja PC við sjónvarp

Pósturaf g0tlife » Fim 20. Feb 2014 19:07

Okey strákar ég ákvað að taka plex á þetta og er búinn að setja það upp í TV og PC. Get farið manual í sjónvarpinu mínu í network og klikkað á plex media og fundið þar myndirnar mínar og þætti en eftir að hafa farið gegnum margar möppur.

Hinsvegar ef ég fer í plex appið í sjónvarpinu og klikka á Shared Contect -> Bíómyndir þá kemur ''No data available''

Hvað skal gera næst ?


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1169
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 164
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Tengja PC við sjónvarp

Pósturaf g0tlife » Fim 20. Feb 2014 19:16

g0tlife skrifaði:Okey strákar ég ákvað að taka plex á þetta og er búinn að setja það upp í TV og PC. Get farið manual í sjónvarpinu mínu í network og klikkað á plex media og fundið þar myndirnar mínar og þætti en eftir að hafa farið gegnum margar möppur.

Hinsvegar ef ég fer í plex appið í sjónvarpinu og klikka á Shared Contect -> Bíómyndir þá kemur ''No data available''

Hvað skal gera næst ?



Ég fattaði það sjálfur átti eftir að setja addresuna inn. Works like a charm núna takk fyrir mig :happy


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Tengja PC við sjónvarp

Pósturaf gissur1 » Fim 20. Feb 2014 19:23

Bara smá viðbót:

í Windows 7+ geturðu hægri smellt á kvikmyndina í tölvunni og valið ,,Play to: *nafnásjónvarpi*", ef sjónvarpið er á sama networki ;)
Síðast breytt af gissur1 á Fim 20. Feb 2014 20:03, breytt samtals 1 sinni.


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6321
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 446
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Tengja PC við sjónvarp

Pósturaf worghal » Fim 20. Feb 2014 19:40

g0tlife skrifaði:Sælir ég er hérna með samsung smart tv og langaði að tengja það með snúru við tölvuna mína og spila frá henni efni en spurningin er. Er það hægt ?

Ég reyndi þetta allshare dæmi og það var nú meira ruslið. Ef verið að tengja bara usb flakkara við og spila af honum en maður verður þreyttur á því að alltaf að láta efni inná diskinn og svo tengja við sjónvarpið aftur.

Hver er besta lausnin til að spila efni frá tölvunni í sjónvarpinu án lagg eða detta út.

þar sem þú nefnir allshare, þá ertu líklegast með samsung.

ég nota það mjög mikið og notast ég þá við Playstation Media Server á pc tölvunni og streama svo bara í sjónvarpið gegnum heima netið.
næ að streama full hd 3d myndir án þess að lagga :happy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Tengja PC við sjónvarp

Pósturaf intenz » Fös 21. Feb 2014 00:46

Er með tvö sjónvörp hérna og bæði tengd við tölvuna mína. Eitt er beintengt með HDMI snúru, hitt er með Plex client sem tengist Plex servernum á tölvunni minni yfir WiFi.

Svínvirkar.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64