Ég var að spá hvort einhver hafi vit á því hvað má hækka mikið í kerfinu áður en merki um skemmdir gera vart við sig? Mér skilst að allt ofar en 140db sé vont fyrir eyrun og geti mögulega valdið eyrnarskaða en það stendur hvergi hvað má fara hátt með þetta
með von um góð svör,,