Suð/hátíðni hljóð í nýju sjónvarpi á stand by


Höfundur
agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 631
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 107
Staða: Ótengdur

Suð/hátíðni hljóð í nýju sjónvarpi á stand by

Pósturaf agnarkb » Sun 26. Jún 2016 14:37

Keypti 32" Philips Smart TV í ELKO fyrir um tveimur vikum til þess að hafa inn í svefnherbergi. Er mjög ánægður með það fyrir utan eitt. Þegar sjónvarpið er á Stand by, það er slökkt en í sambandi, þá heyrist suð og hátíðni hljóð í tækinu. Eins og það sé að koma frá PSU, minnir mig mjög á coil whine í skjákortum og þegar power supply þéttar eru orðnir leiðinlegir. Ég fékk tækinu skipt út fyrir annað eins en sama vandmál er á nýja tækinu. Er þetta allt saman bara eðlilegt eða getur verið að rafmagnslagnirnar í gömlu húsi séu að valda þessu? Hef ekki tekið eftir þessu í neinu öðru tæki, hvort sem það er flatskjár eða túba.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

EOS
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
Reputation: 37
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Suð/hátíðni hljóð í nýju sjónvarpi á stand by

Pósturaf EOS » Sun 26. Jún 2016 16:05

Kom fyrir í Philips tækinu mínu. Lagaðist eftir að ég setti inn nýja uppfærslu. Prófa það?


Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Suð/hátíðni hljóð í nýju sjónvarpi á stand by

Pósturaf Danni V8 » Sun 26. Jún 2016 16:06

Ég er með Philips tölvuskjá og það nákvæmlega sama gerist í honum.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Höfundur
agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 631
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 107
Staða: Ótengdur

Re: Suð/hátíðni hljóð í nýju sjónvarpi á stand by

Pósturaf agnarkb » Sun 26. Jún 2016 16:10

Gæti reynt það. Hef samt ekki fundið uppfærslur en ætla að gá.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Suð/hátíðni hljóð í nýju sjónvarpi á stand by

Pósturaf DJOli » Sun 26. Jún 2016 16:20

Það var í philips skjá hjá mér, man ekki hvort það lagaðist við að setja brightness yfir 90% eða contrast yfir 90%.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


Höfundur
agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 631
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 107
Staða: Ótengdur

Re: Suð/hátíðni hljóð í nýju sjónvarpi á stand by

Pósturaf agnarkb » Sun 26. Jún 2016 16:44

DJOli skrifaði:Það var í philips skjá hjá mér, man ekki hvort það lagaðist við að setja brightness yfir 90% eða contrast yfir 90%.


Þetta er bara þegar slökkt er á skjánum, tækið slekkur ekki á sér nema það sé tekið úr sambandi, veit ekki afhverju contrast og brightness ætti að hafa áhrif á það.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic


robbi553
Nörd
Póstar: 130
Skráði sig: Þri 24. Maí 2016 20:21
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Suð/hátíðni hljóð í nýju sjónvarpi á stand by

Pósturaf robbi553 » Sun 26. Jún 2016 16:48

Er með 32" philips flatskjá, reyndar er hann ekki nýlegur en þetta gerist líka í honum. Hann er sko LCD þannig þetta eru örruglega bara fluorescent perurnar að verða gamlar, ættir ekki að hafa það vandamál ef þetta er LED.




Höfundur
agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 631
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 107
Staða: Ótengdur

Re: Suð/hátíðni hljóð í nýju sjónvarpi á stand by

Pósturaf agnarkb » Sun 26. Jún 2016 17:06

Uppfærði firmware og hélt að það hefði lagað þetta till þess að byrja með. En það er ennþá suð


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16307
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2019
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Suð/hátíðni hljóð í nýju sjónvarpi á stand by

Pósturaf GuðjónR » Sun 26. Jún 2016 17:07

Það er ekki eðlilegt að það sé hátíðnihljóð í TV á standby.
Líklega gallað powersupply. Skilaðu tækinu, fyrir utan gallann þá er 30 daga skilaréttur hjá ELKO.




Höfundur
agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 631
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 107
Staða: Ótengdur

Re: Suð/hátíðni hljóð í nýju sjónvarpi á stand by

Pósturaf agnarkb » Sun 26. Jún 2016 17:13

GuðjónR skrifaði:Það er ekki eðlilegt að það sé hátíðnihljóð í TV á standby.
Líklega gallað powersupply. Skilaðu tækinu, fyrir utan gallann þá er 30 daga skilaréttur hjá ELKO.


Búinn að gera það einu sinni nú þegar. Fékk annað eins og sama vandamálið. Finnst einhvernveginn ósennilegt að ég fái tvö gölluð tæki í röð.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Suð/hátíðni hljóð í nýju sjónvarpi á stand by

Pósturaf HalistaX » Sun 26. Jún 2016 17:23

agnarkb skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Það er ekki eðlilegt að það sé hátíðnihljóð í TV á standby.
Líklega gallað powersupply. Skilaðu tækinu, fyrir utan gallann þá er 30 daga skilaréttur hjá ELKO.


Búinn að gera það einu sinni nú þegar. Fékk annað eins og sama vandamálið. Finnst einhvernveginn ósennilegt að ég fái tvö gölluð tæki í röð.

Ég myndi þá krefjast endurgreiðslu, ef þeir eru með ekkert nema Mánudags eintök af þessari týpu þarna í ELKO. Kaupa mér annað, svipað sjónvarp og athuga hvort þetta komi þar líka. Annan framleiðanda kannski.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Höfundur
agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 631
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 107
Staða: Ótengdur

Re: Suð/hátíðni hljóð í nýju sjónvarpi á stand by

Pósturaf agnarkb » Sun 26. Jún 2016 17:27

HalistaX skrifaði:
agnarkb skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Það er ekki eðlilegt að það sé hátíðnihljóð í TV á standby.
Líklega gallað powersupply. Skilaðu tækinu, fyrir utan gallann þá er 30 daga skilaréttur hjá ELKO.


Búinn að gera það einu sinni nú þegar. Fékk annað eins og sama vandamálið. Finnst einhvernveginn ósennilegt að ég fái tvö gölluð tæki í röð.

Ég myndi þá krefjast endurgreiðslu, ef þeir eru með ekkert nema Mánudags eintök af þessari týpu þarna í ELKO. Kaupa mér annað, svipað sjónvarp og athuga hvort þetta komi þar líka. Annan framleiðanda kannski.


Hef ekki fundið annað Android Smart TV í þessari stærð. Hef síðan ekki pláss fyrir eitthvað stærra.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic


playman
Vaktari
Póstar: 2000
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 72
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Suð/hátíðni hljóð í nýju sjónvarpi á stand by

Pósturaf playman » Sun 26. Jún 2016 17:29

agnarkb skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Það er ekki eðlilegt að það sé hátíðnihljóð í TV á standby.
Líklega gallað powersupply. Skilaðu tækinu, fyrir utan gallann þá er 30 daga skilaréttur hjá ELKO.


Búinn að gera það einu sinni nú þegar. Fékk annað eins og sama vandamálið. Finnst einhvernveginn ósennilegt að ég fái tvö gölluð tæki í röð.

Ekki svo ósennilegt sé þetta framleiðslu galli, sé þetta t.d. vegna lélegra þétta (td. Capxon) þá er möguleiki á öll sú lína sé gölluð, sérstaklega
þegar að fyrirtæki panta stóra pöntun af sömu tækjunum.
Myndi skoða sterklega að fá endurgreitt og finna annað tæki í svipuðum flokki, ekki sætta þig við svona galla þar
sem að það eru góðar líkur á að þetta verði stærra vandamál síðar meir.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Suð/hátíðni hljóð í nýju sjónvarpi á stand by

Pósturaf HalistaX » Sun 26. Jún 2016 17:33

agnarkb skrifaði:
HalistaX skrifaði:
agnarkb skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Það er ekki eðlilegt að það sé hátíðnihljóð í TV á standby.
Líklega gallað powersupply. Skilaðu tækinu, fyrir utan gallann þá er 30 daga skilaréttur hjá ELKO.


Búinn að gera það einu sinni nú þegar. Fékk annað eins og sama vandamálið. Finnst einhvernveginn ósennilegt að ég fái tvö gölluð tæki í röð.

Ég myndi þá krefjast endurgreiðslu, ef þeir eru með ekkert nema Mánudags eintök af þessari týpu þarna í ELKO. Kaupa mér annað, svipað sjónvarp og athuga hvort þetta komi þar líka. Annan framleiðanda kannski.


Hef ekki fundið annað Android Smart TV í þessari stærð. Hef síðan ekki pláss fyrir eitthvað stærra.

Damn, þar fór í verra. Er þetta eitthvað truflandi hljóð? Sem heyrist bara þegar það er á Stand-by?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


gutti
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 44
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Suð/hátíðni hljóð í nýju sjónvarpi á stand by

Pósturaf gutti » Sun 26. Jún 2016 17:40

Ef þú er búinn fara með 2 í viðgerð en sama vandamál átt rétt að fá nýtt tæki eða endurgreitt mæla tala við ns.is




Höfundur
agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 631
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 107
Staða: Ótengdur

Re: Suð/hátíðni hljóð í nýju sjónvarpi á stand by

Pósturaf agnarkb » Sun 26. Jún 2016 17:56

HalistaX skrifaði:
agnarkb skrifaði:
HalistaX skrifaði:
agnarkb skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Það er ekki eðlilegt að það sé hátíðnihljóð í TV á standby.
Líklega gallað powersupply. Skilaðu tækinu, fyrir utan gallann þá er 30 daga skilaréttur hjá ELKO.


Búinn að gera það einu sinni nú þegar. Fékk annað eins og sama vandamálið. Finnst einhvernveginn ósennilegt að ég fái tvö gölluð tæki í röð.

Ég myndi þá krefjast endurgreiðslu, ef þeir eru með ekkert nema Mánudags eintök af þessari týpu þarna í ELKO. Kaupa mér annað, svipað sjónvarp og athuga hvort þetta komi þar líka. Annan framleiðanda kannski.


Hef ekki fundið annað Android Smart TV í þessari stærð. Hef síðan ekki pláss fyrir eitthvað stærra.

Damn, þar fór í verra. Er þetta eitthvað truflandi hljóð? Sem heyrist bara þegar það er á Stand-by?


Heyrist bara á stand by og er ekkert eitthvað brjálæðislega truflandi. En maður heyrir alveg vel í því þegar það er alger þögn í herberginu.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5010
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 887
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Suð/hátíðni hljóð í nýju sjónvarpi á stand by

Pósturaf jonsig » Sun 26. Jún 2016 18:06

Þetta er hönnunargalli ekki framleiðslu. Þegar afl tækissins fer úr 50W niður í 0.5W dettur tíðni choppersins niður í audio band .
Þetta hefur ekkert með þéttana að gera .

Það ætti að vera hægt að hækka lægri mörk þessarar tíðni . En það er enginn að fara gera það á bílagræju spjallinu . :lol: Best að skila bara öllu Philips dóti sem fyrst .
Síðast breytt af jonsig á Sun 26. Jún 2016 18:14, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2470
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 230
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Suð/hátíðni hljóð í nýju sjónvarpi á stand by

Pósturaf GullMoli » Sun 26. Jún 2016 18:08

Þetta var svona með 4k Salora sjónvarp úr Tölvutek sem ég átti í 1-2 vikur. Það var að vísu gallað eintak, veit ekki hvort að suðið hafi verið vegna gallans en það var amk óbærilegt hvort sem það var í standby eða í gangi. Fékk mér ekki aftur Salora tæki svo ég get ekki borið saman.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5010
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 887
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Suð/hátíðni hljóð í nýju sjónvarpi á stand by

Pósturaf jonsig » Sun 26. Jún 2016 18:11

GullMoli skrifaði:Þetta var svona með 4k Salora sjónvarp úr Tölvutek sem ég átti í 1-2 vikur. Það var að vísu gallað eintak, veit ekki hvort að suðið hafi verið vegna gallans en það var amk óbærilegt hvort sem það var í standby eða í gangi. Fékk mér ekki aftur Salora tæki svo ég get ekki borið saman.


Ef þetta breytist við Standby , þá er þetta mjög svo líklega útaf þessu sem ég nefndi . En auðvitað geta aðrir íhlutir klikkað í öðrum einingum tækisins ,en yfirleitt eru þetta einhverskonar span íhlutir .




Höfundur
agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 631
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 107
Staða: Ótengdur

Re: Suð/hátíðni hljóð í nýju sjónvarpi á stand by

Pósturaf agnarkb » Sun 26. Jún 2016 18:15

Ég reyndi að taka upp hljóðið með ekkert sérstökum árangri. En ég ætla að pósta þessu, kannski auðveldara en að reyna að lýsa þessu.

http://s000.tinyupload.com/download.php ... 4725679875

Ég mun hafa samband við Elko á morgun, strákurinn sem skoðaði fyrsta tækið sagðist ekkert heyra, datt þá kannski í hug að þetta gæti verið rafmagnið hjá mér. En ef þetta er hönnunargalli þá er þetta bölvað vesen.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5010
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 887
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Suð/hátíðni hljóð í nýju sjónvarpi á stand by

Pósturaf jonsig » Sun 26. Jún 2016 18:23

Það þarf að hlusta á þetta þar sem ekki eru umhverfishljóð . Svo í öðru lagi held ég að krakkarnir sem vinna í flestum svona búðum.... ehh. Þú gætir alveg eins spurt lalla johns.

Rafmagnið hjá þér ?




Höfundur
agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 631
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 107
Staða: Ótengdur

Re: Suð/hátíðni hljóð í nýju sjónvarpi á stand by

Pósturaf agnarkb » Sun 26. Jún 2016 18:31

Rafmagnið í húsinu er orðið þreytt, perur springa oft og svo framvegis. En ég hef reynt að tengja í nýjustu tengla og nýtt fjöltengi en alltaf það sama.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Suð/hátíðni hljóð í nýju sjónvarpi á stand by

Pósturaf HalistaX » Sun 26. Jún 2016 18:35

agnarkb skrifaði:Ég reyndi að taka upp hljóðið með ekkert sérstökum árangri. En ég ætla að pósta þessu, kannski auðveldara en að reyna að lýsa þessu.

http://s000.tinyupload.com/download.php ... 4725679875

Ég mun hafa samband við Elko á morgun, strákurinn sem skoðaði fyrsta tækið sagðist ekkert heyra, datt þá kannski í hug að þetta gæti verið rafmagnið hjá mér. En ef þetta er hönnunargalli þá er þetta bölvað vesen.

Jájá, ég heyri þetta alveg ágætlega á upptökuni. Þetta getur bara ekki verið skemmtileg upplifun á neinn hátt. Krefjast endurgreiðslu er það eina í stöðuni ef Jonsig hefur rétt fyrir sér að þetta sé framleiðslu galli í flestum ef ekki öllum svona týpum af sjónvörpum hjá þeim í þessari sendingu.

Kannski tala við einhvern tæknimann sem gæti athugað þetta með þér. Þetta gengur bara ekki svona. Það á ekki að heyrast neitt auka hljóð á meðan tæki er á Stand-by.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5010
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 887
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Suð/hátíðni hljóð í nýju sjónvarpi á stand by

Pósturaf jonsig » Sun 26. Jún 2016 18:54

agnarkb skrifaði:Rafmagnið í húsinu er orðið þreytt, perur springa oft og svo framvegis. En ég hef reynt að tengja í nýjustu tengla og nýtt fjöltengi en alltaf það sama.


Ef það er tilvikið ,þá hefur það ekki áhrif í þessu samhengi . Og ekki heldur firmware update´ið sem félagi okkar minntist á hér að ofan .




Höfundur
agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 631
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 107
Staða: Ótengdur

Re: Suð/hátíðni hljóð í nýju sjónvarpi á stand by

Pósturaf agnarkb » Sun 26. Jún 2016 19:07

Ætla að senda póst á þjónustuverið hjá ELKO, sjá hvað kemur úr því til að byrja með. Kannski hitti ég á einhvern sem veit eitthvað. Þegar þetta gerðist fyrst með fyrra tækið þá var mér bent á Öreind og að þeir sjái um viðgerðir á sjónvörpum hjá þeim. Veit samt ekki hvort þeir gætu gert við eitthvað ef þetta er gölluð hönnun.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic