Síða 1 af 1

Fjöltengi með timer

Sent: Fim 20. Nóv 2025 13:46
af littli-Jake
Það eru semsagt rafmagns ofnar í vinnunni sem virðist vera voða erfitt að slökkva á í lok dags.

Ég var að spá hvort það væri til fjöltengi með tímaliða sem væri bara virkjað í kannski klukkutíma í senn.

Re: Fjöltengi með timer

Sent: Fim 20. Nóv 2025 13:55
af Viggi

Re: Fjöltengi með timer

Sent: Fim 20. Nóv 2025 14:32
af Viktor

Re: Fjöltengi með timer

Sent: Fim 20. Nóv 2025 14:37
af Meso
Hví ekki að nota snjalltengi? Þá er hægt að setja upp schedule sem slekkur sjálffrafa kl x og kveikir kl x

Re: Fjöltengi með timer

Sent: Fim 20. Nóv 2025 14:41
af littli-Jake
Meso skrifaði:Hví ekki að nota snjalltengi? Þá er hægt að setja upp schedule sem slekkur sjálffrafa kl x og kveikir kl x


Það væri kannski eina vitið

Re: Fjöltengi með timer

Sent: Fim 20. Nóv 2025 16:47
af TheAdder

Re: Fjöltengi með timer

Sent: Fim 20. Nóv 2025 17:52
af roadwarrior
Plejd. Ekki dýrt og þægilegt app
https://ronning.is/vara/SPR_01/

Re: Fjöltengi með timer

Sent: Fim 20. Nóv 2025 18:45
af peer2peer
Farðu í Ikea og keyptu snjalltengi þar.
Eða https://elko.is/vorur/nedis-snjallinnst ... IFIP110FWT (einnig hægt að fá 3 í pakka á 5.500kr)

Einnig það sem TheAdder bendir á frá Shelly, það er flott

Þetta hjá rönning styður bluetooth og kostar 5.500kr sem er ekki ódýrt.