Síða 1 af 1
Logitech Z-5500 snúru pæling
Sent: Mán 01. Des 2025 15:31
af Prentarakallinn
Sælir, er með gamalt Logitech z5500 hljóðkerfi og það vantar hátalara víra í það. Það fylgdi með kaplar en það var eitthvað sem fyrri eigandi setti saman og voru mjög lélegir. Það eru tvær útfærslur af z5500, ein með venjulega hátalara víra og hitt með rca í hátalara víra og ég veit ekki hvar ég finn kapla fyrir það. Settið sem ég á er eins og á seinni myndinni en hátalararnir eru með venjulegum hátalara tengjum eins og á fyrri mynd. Hvernig kapla skal kaup?


Re: Logitech Z-5500 snúru pæling
Sent: Mán 01. Des 2025 20:33
af Gunnar
kaupa svona og klippa í tvennt. þá ertu kominn með fyrir 4 hátalara.
https://www.oreind.is/product/rca-rca-1 ... ljodsnura/ætlarðu að tengja alla hátalarana? þá kaupirðu bara 2 sett og hendir afganginum. eða spyrð hvort þau eiga bara single rca
er með x-540 kerfi og er bara með front og center hátalarana.
Re: Logitech Z-5500 snúru pæling
Sent: Mán 01. Des 2025 21:28
af Prentarakallinn
Gunnar skrifaði:kaupa svona og klippa í tvennt. þá ertu kominn með fyrir 4 hátalara.
https://www.oreind.is/product/rca-rca-1 ... ljodsnura/ætlarðu að tengja alla hátalarana? þá kaupirðu bara 2 sett og hendir afganginum. eða spyrð hvort þau eiga bara single rca
er með x-540 kerfi og er bara með front og center hátalarana.
Þetta er 2x RCA í 2x RCA, þarf að vera 1x RCA í 2x hátalara terminal
Re: Logitech Z-5500 snúru pæling
Sent: Mán 01. Des 2025 21:55
af Diddmaster
Á myndinni eru 5 rca eitt fyrir hvern hátalara
Re: Logitech Z-5500 snúru pæling
Sent: Mán 01. Des 2025 22:07
af SolidFeather
Er ekki RCA tengi alltaf mono? Splittar bara vírnum í tvennt þegar þú tengir í hátalarann

Re: Logitech Z-5500 snúru pæling
Sent: Mán 01. Des 2025 22:12
af Prentarakallinn
SolidFeather skrifaði:Er ekki RCA tengi alltaf mono? Splittar bara vírnum í tvennt þegar þú tengir í hátalarann

Jú það er akkúrat málið, er búinn að henda gömlu köplum þannig get ekki skoðað, veit bara að það er RCA á einum enda og tveir berir vírar á hinum
Re: Logitech Z-5500 snúru pæling
Sent: Mán 01. Des 2025 22:22
af Gunnar
rca er bara fancy plug i staðinn fyrir að vera með 2 víra úti enda og þurfa afeinangra vírinn og setja hann inn með takkanum.
inní rca eru 2 vírar sem eru eins og hátalaravírar. svo ef þú klippir rca og afeinangrar ertu kominn með 2 víra sem þig vantar á hátalarana.
ágætis myndband sem útskýrir þetta
https://www.youtube.com/watch?v=7sLx7cyYgtk
Re: Logitech Z-5500 snúru pæling
Sent: Mán 01. Des 2025 22:31
af Prentarakallinn
Gunnar skrifaði:rca er bara fancy plug i staðinn fyrir að vera með 2 víra úti enda og þurfa afeinangra vírinn og setja hann inn með takkanum.
inní rca eru 2 vírar sem eru eins og hátalaravírar. svo ef þú klippir rca og afeinangrar ertu kominn með 2 víra sem þig vantar á hátalarana.
ágætis myndband sem útskýrir þetta
https://www.youtube.com/watch?v=7sLx7cyYgtk
Gott að vita, takk fyrir þetta
Re: Logitech Z-5500 snúru pæling
Sent: Mán 01. Des 2025 23:05
af DJOli
Ef þú vilt vera fancy þá er þetta líka til og tiltölulega ódýrt, plús lúkkar tiltölulega viljandi uppsett vs að skítmixa rca snúrur með töng, herpihólkum og lóðbolta.
https://www.amazon.com/Solderless-Conve ... 1_3?sr=8-3Það má annars alltaf debate-a um frágang.
Re: Logitech Z-5500 snúru pæling
Sent: Mán 01. Des 2025 23:25
af Gunnar
DJOli skrifaði:Ef þú vilt vera fancy þá er þetta líka til og tiltölulega ódýrt, plús lúkkar tiltölulega viljandi uppsett vs að skítmixa rca snúrur með töng, herpihólkum og lóðbolta.
https://www.amazon.com/Solderless-Conve ... 1_3?sr=8-3Það má annars alltaf debate-a um frágang.
mér persónulega finnst þetta meira skítamix heldur en að klippa rca í tvennt.
rca pluggið er steypt svo að losa vírinn þar er ekki hægt nema með ofbeldi og i hinn endann er frágangurinn sá sami og með þessu pluggi.
svo er þetta dýrara.
hvar þarf herpihólk og lóðbolta í því sem ég benti á? vantar frekar í þetta eða endahulsu því þú þarft að skrúfa skrúfu inní vírinn i plugginu.

Re: Logitech Z-5500 snúru pæling
Sent: Mán 01. Des 2025 23:29
af worghal
það er ekkert mál að fá rca plugga sem þú lóðar bara vírana í, ég er ný búinn að laga einn svona hátalara og setja rca á endann.