Síða 1 af 1
LG sjónvarp og Sýn appið
Sent: Fim 22. Jan 2026 23:26
af RassiPrump
Sælir kæru netverjar.
Kunningi á glænýtt LG sjónvarp með LG content store, var að fá sér áskrift af Sýn og finnur ekki Sýn app þar inni. Er einhver með lausn á þessu?
Re: LG sjónvarp og Sýn appið
Sent: Fim 22. Jan 2026 23:37
af Viktor
Getur huggað þig við það að þú getur sett upp versta app í heimi
https://adstod.siminn.is/home/sjonvarp-simans-appid
Re: LG sjónvarp og Sýn appið
Sent: Fim 22. Jan 2026 23:41
af Vaktari
Sýn appið er ekki komið fyrir LG.
Miðað við hvernig appið er í Samsung Android sjónvörpunum að þá hlítur eflaust að vera langt í þetta LG app.
Hækkar líka allt hjá sýn í næsta mánuði
Það er bara apple tv, eða google tv t.d. eða einhver svoleiðis lausn þangað til
Re: LG sjónvarp og Sýn appið
Sent: Fim 22. Jan 2026 23:55
af kornelius
Er með LG TV og þar eru það tvö forrit sem virka á iptv og þau eru frá símanum og Nova.
Þessi íslensku forrit finnast ekki í leit nema vera með stillt á íslensku í "Broadcast Country"
K.
Re: LG sjónvarp og Sýn appið
Sent: Fös 23. Jan 2026 08:12
af RassiPrump
Er hægt að vera með Sýn+ í gegnum síma appið? Það app finnst nefnilega í content store hjá LG...
Re: LG sjónvarp og Sýn appið
Sent: Fös 23. Jan 2026 09:54
af codec
RassiPrump skrifaði:Er hægt að vera með Sýn+ í gegnum síma appið? Það app finnst nefnilega í content store hjá LG...
Stutt svar, nei það er ekki hægt eftir því sem ég best veit. Sé það ekki í mínu LG tæki.