Síða 1 af 1

Flight of the conchords

Sent: Mán 25. Feb 2008 02:08
af Viktor
Bara með sniðugri þáttum sem ég hef séð í þónokkurn tíma, minnir að þeir séu sýndir á Stöð2 núna :) Þeir eru um þrjá nýsjálenska menn sem eru að reyna að meika það sem hljómsveit, þeas. dúett og umboðsmaðurinn :D Langaði bara að athuga hvort það væru einhverjir hérna sem hefðu skoðun á þessu, hvet alla til að skoða þetta :D

Nice flokkur btw :)