Síða 1 af 1

Þáttaröð dagsins: Knight Rider (2008)

Sent: Mán 25. Feb 2008 22:34
af appel
Eru menn bunir að horfa a pilotinn? Kitlar hann ykkur?

Mer fannst þetta vera frekar þurr þattur/sjonvarpsmynd, en sjalfsagt höfðar þessi þattur til margra.

Ahorfið a þennan pilot slo öll met i ahorfendatolum siðustu 3 ar, og þvi liklegt að það verði gerð þattaröð ur þessum pilot.

http://www.tv.com/knight-rider/show/74986/summary.html
24 year-old Stanford University Ph.D. candidate Sarah Graiman is set to follow in her genius father Charles’ footsteps. Her life takes a dramatic turn when men try to abduct her. She receives a mysterious phone call from KITT, a car of her father’s creation, letting her know that her father is in danger. Sarah and KITT set off to recruit her childhood friend Mike Tracer into helping them figure out who has her father and is trying to steal KITT. Mike, having just returned from serving in Iraq is jaded and reluctant to help, but eventually agrees.

Sent: Mán 25. Feb 2008 23:31
af Dazy crazy
Allavega flottur mustanginn.

Sent: Þri 26. Feb 2008 10:40
af ÓmarSmith
Guð minn góður !!!

Án efa óhemju mikið sorp, trúi ekki að þetta nái vinsældum.

Sent: Þri 26. Feb 2008 17:39
af corflame
Gamli Knight Rider var slappur með lélegum leik, en þetta er enn verra ef eitthvað er. Ég a.m.k. myndi ekki kaupa áskrift að Stöð 2 til að horfa á hann :P