Vandamál með ICY BOX IB-MP303S-B.


Höfundur
nielsad
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fim 25. Des 2008 21:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vandamál með ICY BOX IB-MP303S-B.

Pósturaf nielsad » Fim 25. Des 2008 21:17

Halló.
fékk svona flakkara í jólagjöf af gerðinni icy box IB-MP303S-B með 600 GB harðadisk og ég var að hlaða inná hann efni. Ég set draslið inná flakkarann og allt í góðu með það svo þegear ég tengi hann við sjónvarpið og fer í folderinn sem ég setti allt draslið á kemur að folderið sé tómt. Síðan tengi ég hann aftur við tölvuna þá er þetta allt inná. þetta eru allt .avi filear þannig að flakkarainn stiður það alveg. ahnn finnur sumt efnið sem er inná flakkaranum en ekki nema svona sirka 20% hvað getur verið að ?
HJÁLP....




Darknight
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Mán 18. Feb 2008 13:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með ICY BOX IB-MP303S-B.

Pósturaf Darknight » Fim 25. Des 2008 22:50

prófaðu að hafa enga íslenska stafi, og stytta löng nöfn. Það eru oft mjög tilgangslauslega löng nöfn af hlutum frá netinu, og flakkarara eiga oft erfitt með íslenska stafi og veldur því vandræðum.




Höfundur
nielsad
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fim 25. Des 2008 21:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með ICY BOX IB-MP303S-B.

Pósturaf nielsad » Fös 26. Des 2008 03:29

búinn að prufa það.. virkar ekki




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með ICY BOX IB-MP303S-B.

Pósturaf coldcut » Fös 26. Des 2008 04:50

þarft að gera möppurnar: Movies, Music og Pictures.

settu síðan myndirnar inní Movies og þá ætti þetta að virka ;) kemur samt stundum fyrir að það er smá vesen með möppurnar en þá þarf oft bara að endurnefna möppur eða myndir ;)

er búinn að eiga svona flakkara í um eitt og hálft ár og þetta böggar mig ekkert ;)




Höfundur
nielsad
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fim 25. Des 2008 21:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með ICY BOX IB-MP303S-B.

Pósturaf nielsad » Fös 26. Des 2008 20:50

ég er búinn að prufa það. . er með þetta í upprunalegu möppunum sem flakkarinn var buinn að setja inná hann en það virkar ekki ... veit ekkert hvað er að.