Skjávarpi til leigu


Höfundur
hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Skjávarpi til leigu

Pósturaf hauksinick » Fös 27. Maí 2011 17:03

Er einhver búð sem leigir út skjávarpa?

Rek pizzastað og bara nýkominn í gang og ekki komið skjár né varpi fyrir meistaradeildina á morgun


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skjávarpi til leigu

Pósturaf Plushy » Fös 27. Maí 2011 17:14

Það er hræðilegt!!

Hvar er þessi staður ég skal koma

... og horfa á leikinn ef þú reddar skjávarpa.




mpythonsr
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 25. Mar 2008 17:58
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Skjávarpi til leigu

Pósturaf mpythonsr » Fös 27. Maí 2011 17:16

Talaðu við Nýherja eða EJS.


Gott minni, góðir harðir diskar, gott skjákort og góður örgj0rvi. Allt þetta í góðum kassa ásamt
2 viftum og diskóljósum. Allt fengið á lítin pening. þarf eitthvað meira?


Höfundur
hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skjávarpi til leigu

Pósturaf hauksinick » Fös 27. Maí 2011 17:33

Plushy skrifaði:Það er hræðilegt!!

Hvar er þessi staður ég skal koma

... og horfa á leikinn ef þú reddar skjávarpa.

Það er rétt,skelfilegt hreint.

Þessi staður er í Þorlákshöfn :-"


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka


Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skjávarpi til leigu

Pósturaf Matti21 » Fös 27. Maí 2011 17:38

hauksinick skrifaði:
Plushy skrifaði:Það er hræðilegt!!

Hvar er þessi staður ég skal koma

... og horfa á leikinn ef þú reddar skjávarpa.

Það er rétt,skelfilegt hreint.

Þessi staður er í Þorlákshöfn :-"

Tékkaðu á Exton. Þeir eiga mjög góða varpa til leigu. Barco. Hitachi. LG og fleiri.
Veit ekki með verðið hjá þeim samt en sakar ekki að senda þeim línu.


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010