Fór á stúfana og eftir mikið höfuðklór og humm og ha á hinum ýmsu stöðum endaði ég í Miðbæjar radíó og var þar til á bakvið snúra með svona vinkil tengi. Þetta er víst frekar óalgengt í svona vinkil, sumir staðirnir sem ég tékkaði á höfðu ekki hugmynd um að slíkt væri hreinlega fáanlegt.
Þannig að ef einhver er í svipuðum pælingum þá er vissast að tékka hjá þeim í Miðbæjar radíó.