Ég prófaði að nota Y-tengi (scart), en það virkaði ekki vel því myndlykilinn virtist alltaf trufla DVD spilarann, jafnvel þó slökkt væri á myndlyklinum með fjarstýringu. Hins vegar virkaði myndlykillinn fínt þegar slökkt var á DVD spilara.
Eru til einhverjar lausnir á þessu eða er það bara að uppfæra græjurnar