XBMC Hardware Update
Sent: Þri 05. Feb 2013 16:57
Sælir Vaktarar. Nú er ég buin að vera með Apple tv2 í stofunni með XBMC keyrandi sem er ágætt, enn þegar komið er Dvd cover og upplýsingar um myndir og allt það þá er þetta orðið svolitið slow og vandræði að spila stærstu bluray myndirnar mínar, Ég er buin að vera að skoða að fá mér HTPC.
Ég þarf tölvu sem fer litið fyrir,er nánast hljóðlaus, verður bara notuð sem Media streamer í stofunni, tölvan í undirskrift sér um að geyma allar myndirnar mínar sem ég er buin að rippa inn í hana SD og HD myndir og eitthvað að þáttum. Þarf HDMI í sjónvarp eins þarf ég Optical out í magnara fyrir DTS (Gamall Pioneer THX magnari ekkert HDMI)
og þarf að vera eins ódýr og hægt er með þessum skilyrðum að ofan, eins einhverja einfalda fjarstýringu nota lika Ipad til að velja myndir í XBMC.
1. Hvað þarf ég öfluga tölvu í XBMC.
Hef verið að skoða þetta Asus E45M1-I Deluxe, AMD Fusion : http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2230
og þennan Kassa http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2284 Reyndar í dýrari kantinum þessi kassi enn flottur.
2. Eru til einhverjar Smávélar sem eru góðar í þetta.
sá þessa um daginn Asus Eee Box 1033: http://tb.is/?gluggi=vara&vara=7820
enn hún er ekki með optical out sem ég þarf.
3. Ég vil ekki umræðu um að PLEX sé mikið betra eða þetta eða hitt forritið, er sáttur við XBMC, hef prófað PLEX. þetta hefur allt sína kosti og galla.
Vonandi að einhver geti aðstoðað mig í þessu.
Kveðja.
Ég þarf tölvu sem fer litið fyrir,er nánast hljóðlaus, verður bara notuð sem Media streamer í stofunni, tölvan í undirskrift sér um að geyma allar myndirnar mínar sem ég er buin að rippa inn í hana SD og HD myndir og eitthvað að þáttum. Þarf HDMI í sjónvarp eins þarf ég Optical out í magnara fyrir DTS (Gamall Pioneer THX magnari ekkert HDMI)
og þarf að vera eins ódýr og hægt er með þessum skilyrðum að ofan, eins einhverja einfalda fjarstýringu nota lika Ipad til að velja myndir í XBMC.
1. Hvað þarf ég öfluga tölvu í XBMC.
Hef verið að skoða þetta Asus E45M1-I Deluxe, AMD Fusion : http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2230
og þennan Kassa http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2284 Reyndar í dýrari kantinum þessi kassi enn flottur.
2. Eru til einhverjar Smávélar sem eru góðar í þetta.
sá þessa um daginn Asus Eee Box 1033: http://tb.is/?gluggi=vara&vara=7820
enn hún er ekki með optical out sem ég þarf.
3. Ég vil ekki umræðu um að PLEX sé mikið betra eða þetta eða hitt forritið, er sáttur við XBMC, hef prófað PLEX. þetta hefur allt sína kosti og galla.
Vonandi að einhver geti aðstoðað mig í þessu.
Kveðja.