Græjuhillur


Höfundur
arctan
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Fös 08. Maí 2009 17:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Græjuhillur

Pósturaf arctan » Fim 27. Jún 2013 14:27

Veit einhver hvar ég get fengið "græjuhillur", þ.e.a.s. hillur sem henta undir heimabíómagnara, myndlykla, leikjatölvu og annað sem fylgir?
Er með sjónvarpsskenk en þar sem þetta kemst ekki allt fyrir í honum með góðu móti vil ég geta komið þessu öllu fyrir í þar til gerðri mublu við hliðina.

Eitthvað í svipuðum dúr og þetta http://www.amazon.com/gp/product/B00004 ... il_1p_0_ti

Allar ábendingar um verslun sem mögulega gæti haft þetta eru vel þegnar....hef hvergi rekist á þetta.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Græjuhillur

Pósturaf Viktor » Fim 27. Jún 2013 14:33

IKEA? Lítið mál að bora gat fyrir snúrur í gegnum hillu eins og dæmið sýnir.

Mynd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


kjarrig
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Græjuhillur

Pósturaf kjarrig » Fim 27. Jún 2013 18:24

Var í sömu pælingum og þú, skoðaði í öllum búðum sem mér datt í hug og gafst upp á þessu, hannaði skáp og fékk svo einn til að setja þetta saman. Kem öllum mínum græjum í hann, DVD/CD/Blu-ray diskum, sem og LP plöturnar.



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Græjuhillur

Pósturaf BugsyB » Fim 27. Jún 2013 19:19

IKEA


Símvirki.


Premium
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Lau 06. Nóv 2010 20:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Græjuhillur

Pósturaf Premium » Fim 27. Jún 2013 19:56

ikeahackers.net gæti veitt þér innblástur.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2493
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Græjuhillur

Pósturaf svanur08 » Fim 27. Jún 2013 20:00

Vá hvað það vantar svona hillur á íslandi.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 682
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Græjuhillur

Pósturaf flottur » Fim 27. Jún 2013 22:25

Ég var lengi að velta því fyrir mér græjurekka og þetta var útkoman.

Fór í Ikea og keypti mér þetta. Mig minnir að þetta sé úr Stolmen línuni þú getur líka alltaf bætt við hillum og svona lokuðum skápum á kvikindið.

Mynd


Lenovo Legion dektop.


Höfundur
arctan
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Fös 08. Maí 2009 17:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Græjuhillur

Pósturaf arctan » Fim 27. Jún 2013 22:40

Takk fyrir svörin. Er ekki á höfuðborgarsvæðinu og hef því ekki geta skotist í IKEA, sá ekkert á heimasíðunni. Hef spurst víða og það virðist bara ekki vera neitt svona til á Íslandi....sem er svolítið spes.
Virðist því þurfa láta sérsmíða svona eða jinxa einhverjar IKEA hillur.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2493
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Græjuhillur

Pósturaf svanur08 » Fim 27. Jún 2013 22:47

Spurning að ræða við þá í IKEA og biðja þá að fara flitja svona inn


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Höfundur
arctan
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Fös 08. Maí 2009 17:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Græjuhillur

Pósturaf arctan » Fös 28. Jún 2013 09:19

IKEA Hackers (hvern grunaði að það væri til) er reyndar með nokkuð snjalla lausn sem gæti virkað

http://www.ikeahackers.net/2011/12/ikea ... -rack.html

Þessi LACK hliðarborð eru til í IKEA og kosta 2.490 þannig að þetta er kannski ekki svo galið!




vgud
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fim 02. Des 2010 17:27
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Græjuhillur

Pósturaf vgud » Fös 28. Jún 2013 09:42

Sælir

Ég þurfti einmitt að díla við svipað vandamál og leysti það einmitt í IKEA.

Keypti hvítann efri eldhússkáp, klæddi og keypti basic hurð með sandblásnu gleri. Allar fjarstýringarnar virka í gegnum glerið, ég sé ljósin á öllum tækjum þannig ég get séð ef eitthvað er í gangi eða ekki í gangi, sé engar snúrur eða drasl. Þetta er alger snilld, get ekki annað en mælt með því að kíkja bara í eldhúsdeildina og leysa málið þar :)



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Græjuhillur

Pósturaf Haxdal » Fös 28. Jún 2013 11:13

Það þægilega við að kaupa dót í Ikea er hversu auðvelt er að modda það, maður þarf bara basic verkfæri og hugvit einsog þetta dæmi með Lack græjuskápinn. Svo er líka til The Lack Rack sem er snilld :)


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Græjuhillur

Pósturaf Farcry » Fös 28. Jún 2013 20:03

Getur prófað að tala við Elko hvort þeir taki einhverja svona skápa inn aftur.
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... d45923c320

Eins Hljómsýn í Ármúla gæti reyndar kostað sitt.