Á hvaða riðum er ríkissjónvarpið
				Sent: Mán 23. Des 2013 18:29
				af Skippó
				Góðan daginn,
Ekki vill svo til að einhver hérna viti á hvaða riðum(MhZ) Ríkissjónvarpið er að senda út á á Austurlandi nánar tiltekið Neskaupstað?
-Skippó
			 
			
				Re: Á hvaða riðum er ríkissjónvarpið
				Sent: Mán 23. Des 2013 19:46
				af Viktor
				U22 á UHF held ég alveg örugglega. 518-524 MHz.
Veit ekki með analogið, en það er verið að leggja niður þau kerfi smátt og smátt.
http://www.fjarskiptahandbokin.is/index ... iew&gid=12Analog:
http://www.vodafone.is/images/thjonustu ... lokkt2.jpg 
			
				Re: Á hvaða riðum er ríkissjónvarpið
				Sent: Mán 23. Des 2013 19:55
				af axyne
				http://www.ruv.is/um-ruv/dreifikerfi/sjonvarpsdreifingSýnist ekki vera analog sendir fyrir rúv á neskaupstað, gæti náð frá nágrannabæjum. annars nota digital channel eins og sallarólegur bendir á.