Reynsla af ntv.mx

Skjámynd

Höfundur
vesi
/dev/null
Póstar: 1464
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 121
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Reynsla af ntv.mx

Pósturaf vesi » Sun 21. Ágú 2016 14:21

Sælir,
Er að spá í að fá mér áskrift að ntv.mx , en langar að vita hvort einhverjir hér hafi nýtt sér þetta fyrir Enska boltan.

Kem væntanlega til með að nota bara web og casta því svo í chromecast. Eru menn að nota það eða þá bara Kodi. Er þetta í 1080 eða 720p og hvort þetta sé að lagga.

Ráð vel þegin, og reynslusögur.

kv. Vesi


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 250
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af ntv.mx

Pósturaf rattlehead » Sun 21. Ágú 2016 15:33

ég keypti mánuð til að prófa. tók sportpakkann. Hef horft á nokkra leiki og upplifunin er góð. Gæðin fín og lagg var sjaldgæft. Datt einu sinni út í nokkrar sekúndur. Er sáttur við þetta þennann stutta tíma sem ég hef haft þetta.



Skjámynd

Höfundur
vesi
/dev/null
Póstar: 1464
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 121
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af ntv.mx

Pósturaf vesi » Sun 21. Ágú 2016 15:38

rattlehead skrifaði:ég keypti mánuð til að prófa. tók sportpakkann. Hef horft á nokkra leiki og upplifunin er góð. Gæðin fín og lagg var sjaldgæft. Datt einu sinni út í nokkrar sekúndur. Er sáttur við þetta þennann stutta tíma sem ég hef haft þetta.


Varstu með þetta í gegnum browser/stick/mag-box?


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1066
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af ntv.mx

Pósturaf Hargo » Sun 21. Ágú 2016 18:33

Hef notað þetta í gegnum Kodi á Raspberry Pi. Virkaði mjög vel. Gæðin yfirleitt mjög góð og lagg sjaldgæft. Hægt að lifa með því miðað við verðið vs áskrift hjá 365 miðlum.



Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 683
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af ntv.mx

Pósturaf flottur » Sun 21. Ágú 2016 20:11

Er búinn að vera með 2 reikninga hja þeim í 15 daga og er að keyra þetta í gegnum Firefox & chrome.

En sem komið er, er ég sáttur.

Ekkert að því að prófa 30 daga pakka og síðan sjá til með rest.


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 448
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af ntv.mx

Pósturaf hagur » Sun 21. Ágú 2016 20:15

Mæli með Sportsmania.eu

Svipað og ntv.mx en mikið ódýrara.




Fautinn
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af ntv.mx

Pósturaf Fautinn » Sun 21. Ágú 2016 20:21

En á Ntv eru svo miklu fleiri stöðvar og meiri líkur að maður nái að sjá þá leiki sem maður vill sjá td í enska.

available on all platforms
Sports (65)
Arena Sports 1 HQ
Arena Sports 2 HQ
Arena Sports 3 HQ
Arena Sports 4 HQ
Arena Sports 5 HQ
At The Races
Australia Plus
Box Nation
British Eurosport
British Eurosport 2
BT Sport 1
BT Sport 2
BT Sport Europe
C More Fotboll
C More Sport
Cricket Channel Thai
ESPN 2
ESPN GB
ESPN News
ESPN U
ESPN US
Eurosport
Eurosport 2
Fight Network
Fox Sports 1
Fox Sports 2
Golf DK
Golf NO
Golf SE
Golf US
K 1
K NS
K PC
K PM
MLB Network
NBA TV
NBC Sports
NFL Network
NHL Network
Premier Sports
Racing UK
Setanta Ireland
Setanta Sports 1
Sky Sports 1
Sky Sports 2
Sky Sports 3
Sky Sports 4
Sky Sports 5
Sky Sports F1
Sky Sports News
Skynet Sports
Sports Net 360
Sports Net One
Sports Net Ontario
Sports Net World
Tennis Channel
TSN 1
TSN 2
TSN 3
TSN 4
TSN 5
TV 2 Sport DK
TV 2 Sport NO
TV 3 Sport 1
TV 3 Sport 2

Sports HD (40)
Astro Supersport 1 HD
Astro Supersport 2 HD
Astro Supersport 3 HD
BT Sport 1 HD
BT Sport 2 HD
BT Sport Europe HD
ESPN 2 HD
ESPN HD
ESPN News HD
ESPN U HD
Fight Network HD
Fox Sports 1 Asia HD
Fox Sports 1 HD
Fox Sports 2 Asia HD
Fox Sports 2 HD
Fox Sports 3 Asia HD
Golf HD
K 1 HD
K NS HD
K PC HD
K PM HD
MLB Network HD
NBA TV HD
NBC Sports HD
NFL Network HD
NHL Network HD
Premier Sports HD
Sky Sports 1 HD
Sky Sports 2 HD
Sky Sports 3 HD
Sky Sports 4 HD
Sky Sports 5 HD
Sky Sports F1 HD
Sky Sports News HD
Skynet Sports HD
Sports Net 360 HD
Sports Net One HD
Sports Net Ontario HD
Sports Net World HD
TSN 1 HD
Nbc
Nbc hd




Fautinn
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af ntv.mx

Pósturaf Fautinn » Sun 21. Ágú 2016 20:23

Ég kaupi venjulega þennan pakka, dugar mér, nota þetta bara fyrir sport, þótt sé hægt að sjá myndir líka.

Sports + HD

€19.95 per 30 day(s)

Endurnýjast ekki sjálfkrafa en maður sér hvenær þarf að endurnýjar 2-4 dögum áður en rennur út áskriftin.

Hægt að horfa í hvaða tölvu sem er, spjaldtölvu, símum og tengja við Tv.



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1549
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 216
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af ntv.mx

Pósturaf depill » Sun 21. Ágú 2016 20:36

Ég prófaði mánuð af þessu Sports HD. Mér finnst einhvern megin Sky Sports HD alltaf vera buffering. Gæðin svona lala ( prófað nokkur playback device ). Íþróttir sérstaklega slæmar þar sem hreyfingar verða svona "óþjálar".

Ég er enn með 365 og miðað við NTV.mx er það því miður ekki að fara breytast. Er Sportmania skárra?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 448
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af ntv.mx

Pósturaf hagur » Sun 21. Ágú 2016 20:43

Fautinn skrifaði:En á Ntv eru svo miklu fleiri stöðvar og meiri líkur að maður nái að sjá þá leiki sem maður vill sjá td í enska.

.........



Held að þetta sé allt á Sportsmania og meira til. Hef aldrei lent í að finna ekki eitthvað þar sem ég hef viljað horfa á.



Skjámynd

Höfundur
vesi
/dev/null
Póstar: 1464
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 121
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af ntv.mx

Pósturaf vesi » Sun 21. Ágú 2016 21:06

hagur skrifaði:Mæli með Sportsmania.eu

Svipað og ntv.mx en mikið ódýrara.


6500kr er ódýrasta sem ég hef séð hingað til.
held ég prufi mánuð og sjá til, kærar þakkir fyrir þetta


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 250
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af ntv.mx

Pósturaf rattlehead » Sun 21. Ágú 2016 21:24

vesi skrifaði:
rattlehead skrifaði:ég keypti mánuð til að prófa. tók sportpakkann. Hef horft á nokkra leiki og upplifunin er góð. Gæðin fín og lagg var sjaldgæft. Datt einu sinni út í nokkrar sekúndur. Er sáttur við þetta þennann stutta tíma sem ég hef haft þetta.


Varstu með þetta í gegnum browser/stick/mag-box?


Er með þetta á Amazon Fire tv(Kodi)




k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af ntv.mx

Pósturaf k0fuz » Mið 05. Okt 2016 11:19

Ég prófaði 1 mánuð með sportpakkann í gegnum browser, HD útsendingarnar voru ævinlega alltaf laggandi og neyddist að horfa á non-HD. Þ.a. mín reynsla er ekki góð amk. En þetta var mjög þæginlegt konsept.


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.


Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af ntv.mx

Pósturaf Vaski » Mið 05. Okt 2016 13:24

sama saga hjá mér, prófaði þetta núna í mánuð, bæði í kodi og vafra, og það á það til að lagga það mikið að ekki er annað hægt en að fara úr HD niður í non-hd til að það sé horfandi á þetta.
Held ég muni prófa sportsmania næst.