Er með þessa fínu Rokit 5 hátalara við vélina mína, en vantar amp, eldri bróður mínum vantaði þennann sem ég var með og vantar mig því nýjann.
Það eru s.s. tvö stór jack úr hátölurum í ampinn, þannig að það væri æði ef það væru s.s. eitt left jack og eitt right jack tengi fyrir hátalarana. Og jú auðvitað USB í tölvuna mína. Ekki myndi skemma fyrir ef hægt væri að tengja lítil tæki við þessa græju með mini jack.
Hverju mæliði með?
Ég tek það fram að ég kann ekkert á þetta dót, enda var ég að treysta á þennann sem var til en hann þurfti að fara í notkun annars staðar.
Takk fyrir.
HLJÓÐKORT! Vantar hljóðkort hahaha... Endilega komið með suggestions.
