Síða 3 af 5

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Sent: Sun 24. Apr 2022 21:39
af KaldiBoi
Konig skrifaði:
KaldiBoi skrifaði:Þurfum við ekki að keyra þetta aftur upp?

Er búinn að gefast upp á þjónustunni sem ég er með núna.

Horfi eingöngu á sportið í 1080. Með hverju eru þið að mæla með?


Hvað varstu að vinna með?


Ég var að keyra á IPTV Glory.

Gerir ekkert nema lagga á álagstímum.

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Sent: Mán 25. Apr 2022 08:05
af Konig
Ég hef verið með Iview undanfarin 7 ár og verið mjög sáttur með þá þjónustu hvað varðar stöðugleika og gæði. Prófað margar Xtream Codes áskriftir og margar hverjar eru flottar en eiga einmitt til að vera að hökta á verstu tímum.

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Sent: Mið 27. Apr 2022 11:22
af C2H5OH
Snorrivk skrifaði:https://liquidiptv.com/
Búinn að vera með þetta í 3 mánuði virkar fínt.


Þetta litur mjög vel út fyrir utan að í channel listanum kemur ekki fram aðal stöðvarnar sem sýna enska boltann eins og Sky sport og BT sport séu þarna,
aftur á móti stendur í channel listanum að allar íslensku íþrótta stöðvarnar séu þarna sem mér finnst svo ólíklegt eitthvað.

Er einhver að notast við þetta sem getur staðfest að þær séu þarna í boði ?

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Sent: Mið 27. Apr 2022 13:35
af Snorrivk
Allar Íslensku stövarnar eru þarna og Sky sport og bt líka

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Sent: Mið 27. Apr 2022 13:41
af Konig
Ég get útvegað þessa áskrift

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Sent: Mið 27. Apr 2022 17:06
af Moldvarpan
Er enn ekki komið neitt betra forrit en Kodi?

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Sent: Mið 27. Apr 2022 17:15
af Konig
Moldvarpan skrifaði:Er enn ekki komið neitt betra forrit en Kodi?



Flestir eru nú hættir að nota Kodi og eru að borga fyrir iptv áskriftir og nota svo þar til gerð iptv öpp.

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Sent: Mið 27. Apr 2022 17:23
af Moldvarpan
Eru þessi öpp fyrir windows eða android?

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Sent: Mið 27. Apr 2022 21:28
af Konig
Moldvarpan skrifaði:Eru þessi öpp fyrir windows eða android?


Windows, Android, Apple etc

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Sent: Fim 28. Apr 2022 00:05
af jericho
x2

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Sent: Lau 30. Apr 2022 16:05
af KaldiBoi
Ég endaði á því að versla við https://www.beachtvone.com/ og ég myndi ekki mæla með því

Slök gæði og hroki þegar ég spjallaði við þá um endurgreiðslu,

1/5 stjörnur.

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Sent: Lau 30. Apr 2022 18:01
af pattzi

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Sent: Lau 30. Apr 2022 18:20
af KaldiBoi
pattzi skrifaði:https://www.iptvaskrift.com/
https://www.facebook.com/sjonvarpsaskrift

Virkar mjög vel :)


Hvernig eru gæðin á íslensku? 720 eða < 1080?

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Sent: Sun 01. Maí 2022 10:38
af pattzi
KaldiBoi skrifaði:
pattzi skrifaði:https://www.iptvaskrift.com/
https://www.facebook.com/sjonvarpsaskrift

Virkar mjög vel :)


Hvernig eru gæðin á íslensku? 720 eða < 1080?


720p held ég en mjög flott gæði miðað við bestiptv sé sjáanlegan mun

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Sent: Sun 01. Maí 2022 14:21
af brain
hef notað https://privateiptvaccess.com/ nokkuð lengi

$ 10 á mánuði og aldrei vesen.
Þarf ekkert VPN.

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Sent: Fim 07. Júl 2022 21:25
af Einarba
brain skrifaði:hef notað https://privateiptvaccess.com/ nokkuð lengi

$ 10 á mánuði og aldrei vesen.
Þarf ekkert VPN.



er þetta alveg save dæmi að borga t.d með visa korti?

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Sent: Mán 11. Júl 2022 17:48
af Zorky
Ég prufaði 1 mánuð af XtremeHD IPTV virkar vel eins og er

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Sent: Mán 11. Júl 2022 18:12
af Oddy
Þetta er ég búinn að vera með í meira en 1 ár með ágætum árangri:
https://www.facebook.com/Skjasyn-456504678459180/

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Sent: Þri 12. Júl 2022 09:27
af linked
Oddy skrifaði:Þetta er ég búinn að vera með í meira en 1 ár með ágætum árangri:
https://www.facebook.com/Skjasyn-456504678459180/


Þessi var lengi vel með bestiptv.shop, bara endursöluaðili með hærra verð og verri þjónustu.

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Sent: Þri 12. Júl 2022 11:12
af joker
Þetta hefur virkað hjá mér https://iptv-ice.com/

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Sent: Mán 18. Júl 2022 07:07
af Maddas
joker skrifaði:Þetta hefur virkað hjá mér https://iptv-ice.com/


Ertu búinn að vera með þetta í einhvern tíma?

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Sent: Mán 18. Júl 2022 10:12
af joker
Maddas skrifaði:
joker skrifaði:Þetta hefur virkað hjá mér https://iptv-ice.com/


Ertu búinn að vera með þetta í einhvern tíma?


Já síðan í Nóvember s.l. Oftast í lagi, en nokkuð oft þarf að endurræsa Mii TV stick af einhverjum ástæðum

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Sent: Mán 18. Júl 2022 13:26
af Maddas
Já okei spurning hvort TV stickið sé nægilega öflugt til að keyra svona streymi, er sjálfur með svona stick er að hugsa það að fá mér 4k stick eða Nvidia shield

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Sent: Fim 21. Júl 2022 18:36
af arniola
Veit einhver hvar er hægt að nálgast epg fyrir íslenskt sjónvarp?

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Sent: Fim 21. Júl 2022 20:30
af kornelius
arniola skrifaði:Veit einhver hvar er hægt að nálgast epg fyrir íslenskt sjónvarp?


http://sjonvarp.is/

k.