Festa snjallsjónvarp á einfaldan gifsvegg?
Sent: Sun 05. Jan 2020 18:05
Ef það á að kaupa nýtt 55" sjónvarp sem er milli 17 og 20 kg er þá eitthvað vit í því að festa það á einfaldan gifsvegg? Og ef það er hægt, hver er þá besta aðferðin? 

Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://spjall.vaktin.is/

