Aðstoð með TV - Panasonic Smart TV - browser ?


Höfundur
Fautinn
has spoken...
Póstar: 177
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Aðstoð með TV - Panasonic Smart TV - browser ?

Pósturaf Fautinn » Fös 15. Jan 2021 22:11

Góðan dag, eldri borgari keypti þetta tæki um daginn hjá Heimilistækjum, en ég sé það ekki lengur auglýst hjá þeim og erfitt að finna á netinu upplýsingar um það.

Hef ekki náð að kíkja til hans og aðstoða, en einhver sagði við hann að þar sem þetta væri ekki Android tv þá kæmist hann ekki td á netið í því, þrátt fyrir að sé SmartTv. Því langaði mig að spyrja einhvern vitrari er þetta rétt, eða er browser í þessu tæki til að hann td komist á netið og draumurinn hjá honum er að geta td streymt frá Fíladelfíu os.frv. :)

Panasonic 55" Smart Tv. TX-55 FX525E/TX-55GX530E/TX-55GX550E/TX-55GX555E



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 452
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 77
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með TV - Panasonic Smart TV - browser ?

Pósturaf zetor » Fös 15. Jan 2021 23:00

já það er webbrowser

hérna er bæklingurinn

https://www.bedienungsanleitu.ng/panaso ... tung?p=NaN

og hér er blaðsíðan varðandi webbrowserinn

https://www.bedienungsanleitu.ng/panaso ... itung?p=31
Síðast breytt af zetor á Fös 15. Jan 2021 23:00, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
Fautinn
has spoken...
Póstar: 177
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með TV - Panasonic Smart TV - browser ?

Pósturaf Fautinn » Fös 15. Jan 2021 23:28

Takk kærlega fyrir þetta.