Nýr streymisveita að verða til

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr streymisveita að verða til

Pósturaf Viktor » Mið 19. Maí 2021 07:58

Hizzman skrifaði:pihole?


Virkar ekki fyrir YouTube :baby


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Krissi013
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Þri 28. Des 2010 20:44
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Nýr streymisveita að verða til

Pósturaf Krissi013 » Mið 19. Maí 2021 09:14

Til að bæta við YouTube premium umræðuna, þá fær framleiðandinn ( content creator) meira borgað fyrir hvern premium áhorfenda. +75% samkvæmt einhverjum random reddit þræði, Línus hefur gefið upp svipaðar tölur.
Góð leið til að styðja framleiðendur.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr streymisveita að verða til

Pósturaf urban » Mið 19. Maí 2021 12:47

appel skrifaði:Bara boycotta fyrirtæki sem auglýsa á youtube, þá hætta allir að auglýsa á youtube = engar auglýsingar = problem solved :)

nei, annars, þegar ég sé fyrirtæki auglýsa á youtube þá eru þau að "interrupta" mig og ég verð bara pirraður út í þau, virkar ekki hvetjandi á mig að kaupa vörur eða þjónustu frá þeim heldur þveröfugt.


Þú verður bara pirraður, en ef að fyrirtækið er að takast að troða nafninu sínu inní hausinn á þér, þá er tilganginum náð.

En mér er bara slétt sama um þann hluta þessa hugsunar.
Ég horfi gríðarlega mikið á youtube, ef að ég fæ 1 auglýsingu sem að ég get ekki skippað fyrr en eftir 5 sek eða eitthvað álíka, þá er ég einfaldlega á frábæru tímakaupi við það að fá mér youtube premium.

Ég þoli bara ekki auglýsingar almennt, nenni semsagt ekki að eyða mínum tíma í þær, alveg sama hvort að það sé verið að auglýsa eitthvað sem að ég gæti hugsanlega keypt eða myndi aldrei nokkurn tíman kaupa, ég er einfaldlega að kaupa mér frið frá því með því að vera með YT premium.

Alveg 100% þess virði.
Síðan er nefnilega hellingur af öðrum kostum, einsog að geta hlustað á video með slökkt á skjánum, geta horft á video og gert eitthvað annað, youtube music, youtube originals og álíka.
Það er allt saman alger plús.

Nú þeir sem að segja að það sé hægt að fá þetta allt án þess að borga fyrir það.
Mér finnst ekkert mál að borga fyrir þjónustu sem að hentar mér og ég nenni einmitt ekki að standa í því að vera með eitthvað app í símanum fyrir youtube eða sér browser fyrir það, nenni ekki að vera með extension í tölvunni sem að virkar stundum og stundum ekki og nenni ekki að finna útúr því hvernig þetta virkar í sjónvarpinu.


Þetta kostar mig ca 1-2 bjóra á mánuði, ég sleppi þeim bara í staðin :)
Síðast breytt af urban á Mið 19. Maí 2021 18:01, breytt samtals 1 sinni.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1244
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 372
Staða: Ótengdur

Re: Nýr streymisveita að verða til

Pósturaf Njall_L » Mið 19. Maí 2021 12:51

appel skrifaði:nei, annars, þegar ég sé fyrirtæki auglýsa á youtube þá eru þau að "interrupta" mig og ég verð bara pirraður út í þau, virkar ekki hvetjandi á mig að kaupa vörur eða þjónustu frá þeim heldur þveröfugt.

Sama hér, mun sem dæmi aldrei láta sjá mig á Geysi Bistro eftir "Hvítvín og smáréttir" herferðina þeirra á YouTube í fyrra.


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Ótengdur

Re: Nýr streymisveita að verða til

Pósturaf appel » Mið 19. Maí 2021 13:27

Njall_L skrifaði:
appel skrifaði:nei, annars, þegar ég sé fyrirtæki auglýsa á youtube þá eru þau að "interrupta" mig og ég verð bara pirraður út í þau, virkar ekki hvetjandi á mig að kaupa vörur eða þjónustu frá þeim heldur þveröfugt.

Sama hér, mun sem dæmi aldrei láta sjá mig á Geysi Bistro eftir "Hvítvín og smáréttir" herferðina þeirra á YouTube í fyrra.

Verstu auglýsingarnar eru íslenskar "ímyndar-auglýsingar", bankar eða orkufyrirtæki að auglýsa hvað þau eru frábær!! skil að menn vilji auglýsa ákveðna vöru eða þjónustu, dominos að minna okkur á megaviku eða álíka, en svona ímyndar-auglýsingar fara afskaplega í fínu taugarnar á mér.


*-*

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Nýr streymisveita að verða til

Pósturaf ZiRiuS » Mið 19. Maí 2021 15:45

kjartanbj skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Af hverju ætti ég að fá mér Youtube premium? (serious (zirius ha ha ha) spurning)



Engar auglýsingar er aðal málið , geta horft á myndbönd án auglýsinga , ömurlegt þegar það eru kannski 2-5 auglýsingar í 10 mínútna myndbandi


Ég nota yt 99% tilfella í tölvunni og er með adblocker, engar auglýsingar ókeypis.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Hizzman
FanBoy
Póstar: 794
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 135
Staða: Ótengdur

Re: Nýr streymisveita að verða til

Pósturaf Hizzman » Mið 19. Maí 2021 17:18

appel skrifaði:Verstu auglýsingarnar eru íslenskar "ímyndar-auglýsingar", bankar eða orkufyrirtæki að auglýsa hvað þau eru frábær!! skil að menn vilji auglýsa ákveðna vöru eða þjónustu, dominos að minna okkur á megaviku eða álíka, en svona ímyndar-auglýsingar fara afskaplega í fínu taugarnar á mér.


Þetta er einmitt einkenni fákeppnismarkaðar! Verðlagning er ákveðin í 'reykfylltum bakherbergjum' Púðrið fer í 'ímyndarsköpun' , aldrei/sjaldan eru sýnd verð eða vaxtakostnaður.




kjartanbj
Tölvutryllir
Póstar: 677
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 128
Staða: Tengdur

Re: Nýr streymisveita að verða til

Pósturaf kjartanbj » Mið 19. Maí 2021 21:14

ZiRiuS skrifaði:
kjartanbj skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Af hverju ætti ég að fá mér Youtube premium? (serious (zirius ha ha ha) spurning)



Engar auglýsingar er aðal málið , geta horft á myndbönd án auglýsinga , ömurlegt þegar það eru kannski 2-5 auglýsingar í 10 mínútna myndbandi


Ég nota yt 99% tilfella í tölvunni og er með adblocker, engar auglýsingar ókeypis.


99.9% hér í AppleTV eða Bílnum, í hvorugu er hægt að vera með adblocker sem virkar á youtube



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 810
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 126
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Nýr streymisveita að verða til

Pósturaf Hrotti » Mið 19. Maí 2021 23:40

Ég elska youtube premium, bæði auglýsingaleysið og að geta hlustað í símanum án þess að hafa kveikt á skjánum. Ég hef ekki einusinni nennt að pæla í hvað það kostar.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1559
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 125
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr streymisveita að verða til

Pósturaf audiophile » Fim 20. Maí 2021 07:25

Ég nota Youtube nánast einungis í síma og að geta slökkt á skjánum og hlustað á Youtube auglýsingalaust er alveg þess virði finnst mér.


Have spacesuit. Will travel.


mikkimás
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 102
Staða: Ótengdur

Re: Nýr streymisveita að verða til

Pósturaf mikkimás » Fös 21. Maí 2021 22:35

Er farinn að hata TM svo mikið að ég færist nær og nær YouTube Premium.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr streymisveita að verða til

Pósturaf urban » Fös 21. Maí 2021 23:10

Ég var meirað segja að muna eftir einum risastórum plús í viðbót við YT premium.
Að geta downloadað videoum og horft á offline.
Ég hef notað það svolítið í flugferðum og álíka.

Veit allavega ekki til þess að það sé hægt án premium (án utanaðkomandi forrita sem að ég nenni ekki að nota)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !