Xiaomi Roborock S6 MaxV - Reynsla?

Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Xiaomi Roborock S6 MaxV - Reynsla?

Pósturaf Plushy » Lau 14. Ágú 2021 15:44

https://elko.is/heimilistaeki/ryksugur-og-moppur/xiaomi-roborock-s6-maxv-ryksuguvelmenni-x1024

Hefur einhver reynslu af þessari? helst í lengri tíma, kostir og gallar?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Xiaomi Roborock S6 MaxV - Reynsla?

Pósturaf GuðjónR » Lau 14. Ágú 2021 16:02

Góð spurning, er líka að spá í svona tæki.
S7 er komið á markað en er ekki endilega betri græja ef marka má reviews, kostir og gallar við bæði model:
https://smartrobotreviews.com/reviews/s ... vs-s7.html



Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 10
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: Xiaomi Roborock S6 MaxV - Reynsla?

Pósturaf Steini B » Lau 14. Ágú 2021 16:37

Vorum einmitt að panta S5 max í gær
https://ht.is/product/ryksuguvelmenni-s5-max-svart

Virðist fá rosa góð ummæli og jafnvel betri en S6



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1159
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 153
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Xiaomi Roborock S6 MaxV - Reynsla?

Pósturaf g0tlife » Lau 14. Ágú 2021 22:33

Ég er búinn að eiga þessa týpu í 1 ár. Algjör snilld! Það er ástralskur fjárhundur á heimilinu og loksins eru ekki lengur þessi hár út um allt + gras og greinar úr garðinum.

Mjög lítið viðhald, hreinsa dekkin og bursta o.s.fr.. Fylgir með sérstakur hnífur til þess að gera það auðveldara. Hún byrjar að mappa allt húsið og svo þrífur hún. Við látum okkar t.d. ekki þrífa herbergin og baðið setjum því bara rauða línu í appinu á teikninguna sem vélin gerði sjálf. Þegar við nennum þá leyfum við vélinni að taka herbergin.

Hún tekur myndir af hlutum sem eru fyrir þannig að þegar þú skoðar mappið í appinu þá sérðu hvað það var. Þú ræður hversu mikið vatn hún moppar með.

Gallinn er að þurfa hreinsa boxið og fylla á vatnið en ef þú berð það saman við að moppa og ryksuga þá er það lítil vinna. Ég hefði strax átt að kaupa auka moppu helst tvær. Var alltaf að handþrífa þetta eina stykki sem fylgdi með þegar ég ætlaði að kveikja aftur á henni.


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2371
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 147
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Xiaomi Roborock S6 MaxV - Reynsla?

Pósturaf littli-Jake » Lau 14. Ágú 2021 23:15

Ég er búinn að vera með S5 Max í rúmt ár. Ég er með tvo vel loðna ketti á heimilinu svo það er mikið af hárum.
Þetta eru mjög góð græja. Hef kannski 3 tekið hana í gegn og hreinsað og það tekur svona 10 min í mesta lagi. Hún ratar um allt og ekkert vesen. Líka snild að geta valið ákveðið svæði til að riksuga.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


toaster
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 19:01
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Xiaomi Roborock S6 MaxV - Reynsla?

Pósturaf toaster » Sun 15. Ágú 2021 10:09

Besta fjárfesting hjá mér í langan tíma.

Hún hefur einu sinni náð að flækja sér í snúru sem var undir sjónvarpsskenknum. En eftir að ég gekk betur frá þeim hef ég ekki lent í neinum vandræðum með hana.

Læt hana alltaf í gang á daginn á meðan við erum í vinnunni svo húsið er allt ný ryksugað þegar við komum heim, algjör snilld :happy