Hvaða snúru er best að nota í heimabíó?


Höfundur
danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 253
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Hvaða snúru er best að nota í heimabíó?

Pósturaf danniornsmarason » Mið 08. Sep 2021 23:09

Sælir, er með sound bar sem er tengt við sjónvarpið í gegnum digital optical snúru,
Mér finnst alltaf vera eitthvað skrítið við hljóðið, eins og bassinn sé eitthvað spes og datt í hug að það gæti verið eitthvað tengt snúrunni? eða tengt þessu tengi (að það sé mögulega betra að nota hdmi eða analog?)
Þar sem þetta er sound bar nr 2 með svipaða veseni (nýrra soundbarið er töluvert skárra en tek samt eftir þessu einstaka sinnum) en bæði skiptin tengd með digital optical snúru, kanski er það sjónvarpið (þetta ódýra enox sem allir "elska") sem er sökudólgurinn í þessu að vera með of lélegt output?
annars veit ég voða lítið um þetta, vildi prófa að fá skoðun frá einhverjum sem veit þetta betur en ég og fá að vita hvaða snúru ég á að finna til að prófa hvort það lagi, semsagt hvaða snúru "platform" er best


Fractal Design R4 White |Gigabyte B360M DS3H | i5 8600K | Corsair H100i v2 | 32GB DDR4| MSI GTX 1070 | 250GB SSD

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4013
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 467
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snúru er best að nota í heimabíó?

Pósturaf appel » Mið 08. Sep 2021 23:14

https://www.whathifi.com/advice/coaxial ... ion-to-use

Optical er ekki frábærast í raun, HDMI er mun betra. Prófaðu ARC með HDMI.


*-*

Skjámynd

Longshanks
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snúru er best að nota í heimabíó?

Pósturaf Longshanks » Mið 08. Sep 2021 23:16

Alltaf HDMI.


10900KF - Strix 2080ti - Z490 Gigabyte Aorus Pro AX - Corsair 32GB 3600MHz - CoolerMaster V850 Gold v2 - Custom Loop - LianLi O11D XL - PS5 - XBox One S


Höfundur
danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 253
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snúru er best að nota í heimabíó?

Pósturaf danniornsmarason » Fim 09. Sep 2021 00:46

appel skrifaði:https://www.whathifi.com/advice/coaxial-vs-optical-vs-hdmi-which-is-the-best-audio-connection-to-use

Optical er ekki frábærast í raun, HDMI er mun betra. Prófaðu ARC með HDMI.

Gott að vita, hélt alltaf að þessi optical væri "besta tengingin" en ætli það hafi ekki bara verið því hún er mun meira futuristic en hdmi :sleezyjoe


Fractal Design R4 White |Gigabyte B360M DS3H | i5 8600K | Corsair H100i v2 | 32GB DDR4| MSI GTX 1070 | 250GB SSD

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2176
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 164
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snúru er best að nota í heimabíó?

Pósturaf kizi86 » Fim 09. Sep 2021 03:48

danniornsmarason skrifaði:
appel skrifaði:https://www.whathifi.com/advice/coaxial-vs-optical-vs-hdmi-which-is-the-best-audio-connection-to-use

Optical er ekki frábærast í raun, HDMI er mun betra. Prófaðu ARC með HDMI.

Gott að vita, hélt alltaf að þessi optical væri "besta tengingin" en ætli það hafi ekki bara verið því hún er mun meira futuristic en hdmi :sleezyjoe

ef þessi vinkill fiber optics hefði verið þróaður áfram hefði hann getað orðið það besta síðan skorið brauð var fundið upp, en svo gerðist bara ekkert. styður bara 5.1 í lossy útgáfu, en ef vilt uncompressed þá er bara 2.0 gamla góða stereo sem er í boði


AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB


kjartanbj
Gúrú
Póstar: 525
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 77
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snúru er best að nota í heimabíó?

Pósturaf kjartanbj » Fim 09. Sep 2021 11:34

HDMI með ARC er málið, með það þannig tengt hjá mér get ég hækkað og lækkað með Apple TV fjarstýringunni í heimabíóinu sem væri ekki hægt með Optical tenginu
Höfundur
danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 253
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snúru er best að nota í heimabíó?

Pósturaf danniornsmarason » Fim 09. Sep 2021 11:39

kjartanbj skrifaði:HDMI með ARC er málið, með það þannig tengt hjá mér get ég hækkað og lækkað með Apple TV fjarstýringunni í heimabíóinu sem væri ekki hægt með Optical tenginu

hvernig virkar þetta ARC dæmi? er með google home kubb sem ég nota mest, tengi ég hann í soundbar og síðan soundbar í sjónvarp með arc?
er ekki alveg að skilja hvernig er best að gera þetta, er með líka ps4, fæ ég þá ekki hljóð úr því í gegnum soundbar?


Fractal Design R4 White |Gigabyte B360M DS3H | i5 8600K | Corsair H100i v2 | 32GB DDR4| MSI GTX 1070 | 250GB SSD


gunni91
</Snillingur>
Póstar: 1024
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snúru er best að nota í heimabíó?

Pósturaf gunni91 » Fim 09. Sep 2021 12:07

danniornsmarason skrifaði:
kjartanbj skrifaði:HDMI með ARC er málið, með það þannig tengt hjá mér get ég hækkað og lækkað með Apple TV fjarstýringunni í heimabíóinu sem væri ekki hægt með Optical tenginu

hvernig virkar þetta ARC dæmi? er með google home kubb sem ég nota mest, tengi ég hann í soundbar og síðan soundbar í sjónvarp með arc?
er ekki alveg að skilja hvernig er best að gera þetta, er með líka ps4, fæ ég þá ekki hljóð úr því í gegnum soundbar?


Eins og ég er með þetta uppsett a mínu LG sjónvarpi er að ég tengi í hdmi 2 pluggið a TV, sá kapall fer í hdmi ARC port aftan á soundbarið.

Soundbarið er svo með tvo aðra hdmi útganga sé tengjast í ps4 og afruglarann. Með þessu móti er ég alltaf með stillt á hdmi 2 á TV og get flakkað milli tækja með soundbar fjarstýringunni.

Síðan þegar ég horfi á Netflix sem er innbyggt í TV þá virkar soundbarið líka því ARC sendir signal í báðar áttir.

Þar sem ég er með allt LG er þetta allt voða compatible amk í minu tilfelli. Get meira segja hækkað og lækkað með TV fjarstýringunni og soundbarið skynjar það því það er tengt með hdmi ARC
Síðast breytt af gunni91 á Fim 09. Sep 2021 12:08, breytt samtals 1 sinni.
Frussi
spjallið.is
Póstar: 487
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 70
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snúru er best að nota í heimabíó?

Pósturaf Frussi » Fim 09. Sep 2021 16:27

Oftast er bara eitt hdmi tengi á sjónvarpinu með arc og langoftast er þá hægt að hækka og lækka með tv fjarstýringu


Ryzen 5 3600 _ X470 Aorus Gaming _ 2070 Super _ 16 GB 3200MHz _ 32" 1440p Lenovo


Höfundur
danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 253
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snúru er best að nota í heimabíó?

Pósturaf danniornsmarason » Fim 09. Sep 2021 17:24

gunni91 skrifaði:
danniornsmarason skrifaði:
kjartanbj skrifaði:HDMI með ARC er málið, með það þannig tengt hjá mér get ég hækkað og lækkað með Apple TV fjarstýringunni í heimabíóinu sem væri ekki hægt með Optical tenginu

hvernig virkar þetta ARC dæmi? er með google home kubb sem ég nota mest, tengi ég hann í soundbar og síðan soundbar í sjónvarp með arc?
er ekki alveg að skilja hvernig er best að gera þetta, er með líka ps4, fæ ég þá ekki hljóð úr því í gegnum soundbar?


Eins og ég er með þetta uppsett a mínu LG sjónvarpi er að ég tengi í hdmi 2 pluggið a TV, sá kapall fer í hdmi ARC port aftan á soundbarið.

Soundbarið er svo með tvo aðra hdmi útganga sé tengjast í ps4 og afruglarann. Með þessu móti er ég alltaf með stillt á hdmi 2 á TV og get flakkað milli tækja með soundbar fjarstýringunni.

Síðan þegar ég horfi á Netflix sem er innbyggt í TV þá virkar soundbarið líka því ARC sendir signal í báðar áttir.

Þar sem ég er með allt LG er þetta allt voða compatible amk í minu tilfelli. Get meira segja hækkað og lækkað með TV fjarstýringunni og soundbarið skynjar það því það er tengt með hdmi ARC

Frábært, ætla að prófa þetta í kvöld! :megasmile


Fractal Design R4 White |Gigabyte B360M DS3H | i5 8600K | Corsair H100i v2 | 32GB DDR4| MSI GTX 1070 | 250GB SSD

Skjámynd

Hauxon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 342
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 92
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snúru er best að nota í heimabíó?

Pósturaf Hauxon » Þri 12. Okt 2021 11:44

Hljóðtrulanirnar eru ekki út af optical snúrunni ekki nema tengið á sjónvarpinu eða soundbarnum séu biluð. Í digital ætti ekki að skipta máli hvort þú flytur signallið eftir vír, optical eða Wifi (nema bluetooth sem er lossy). Hins vegar er ARC þægielgt upp á að integrera tækin og fækka fjarstýringum og handtökum við að kveikja og slökkva. Ef hljómgæðin ættu að vera eins nema eitthvað sé bilað.Skjámynd

kusi
has spoken...
Póstar: 162
Skráði sig: Mið 29. Apr 2009 23:17
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snúru er best að nota í heimabíó?

Pósturaf kusi » Þri 12. Okt 2021 16:55

Ef þér finnst vanta upp á bassann gætirðu athugað hvort að hljóðið sé stillt á kvöld stillingu eða “reduce loud sounds”. Þetta er amsk valkostur í Apple TV.