Kaup á 65" sjónvarpi


Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Kaup á 65" sjónvarpi

Pósturaf halli7 » Sun 09. Jan 2022 00:36

Sælir
Hef verið að skoða það að kaupa 65" sjónvarp á verðum uppað 200þ +/-
Á maður að eltast við sjónvarp sem styður íslensku öppin eða er best að nota bara appleTV ?
Er eitthvað sérstakt tæki sem þið mælið með?

Hef svoldið verið að skoða þetta:
https://ht.is/philips-65-uhd-smart-tv-android-1.html


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 500
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á 65" sjónvarpi

Pósturaf kornelius » Sun 09. Jan 2022 00:59

halli7 skrifaði:Sælir
Hef verið að skoða það að kaupa 65" sjónvarp á verðum uppað 200þ +/-
Á maður að eltast við sjónvarp sem styður íslensku öppin eða er best að nota bara appleTV ?
Er eitthvað sérstakt tæki sem þið mælið með?

Hef svoldið verið að skoða þetta:
https://ht.is/philips-65-uhd-smart-tv-android-1.html


Þetta styður öll íslensku öppin enda Android.

Þetta er flott sjónvarp á góðu verði.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1817
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 177
Staða: Tengdur

Re: Kaup á 65" sjónvarpi

Pósturaf Nariur » Sun 09. Jan 2022 01:06

Þú getur líka fengið OLED fyrir aðeins meira. Íhugaðu það mjög alverlega.
https://ht.is/lg-65-oled-sjonvarp-4.html

Edit: Heyrðu. Það er uppselt. My bad.
Síðast breytt af Nariur á Sun 09. Jan 2022 01:07, breytt samtals 1 sinni.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1447
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á 65" sjónvarpi

Pósturaf Lexxinn » Sun 09. Jan 2022 14:58

QLED á fínum afslætti hjá Ormsson. Man ekki nákvæmlega hvaða týpu ég er með en erum með 65" frá Ormsson, mjög ánægður með það.

https://ormsson.is/product/samsung-65-qled-q65a
Síðast breytt af Lexxinn á Sun 09. Jan 2022 14:58, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1503
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á 65" sjónvarpi

Pósturaf pattzi » Sun 09. Jan 2022 15:30

Keyptum Sharp sjónvarp í raflandi síðasta sunnudag á 99.995 á útsölu var líka í ht

Mjög gott tæki með andrroid stýrikerfi 65 tomma en gæti verið uppselt er horfið af síðunni... Voru líka margir að kaupa þaað enda svaka góður díll



Skjámynd

Gorgeir
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Fim 16. Sep 2010 15:50
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á 65" sjónvarpi

Pósturaf Gorgeir » Sun 09. Jan 2022 15:37

Ég keypti í gær 65" Sony XR65X90J hjá Elko a 215k (með 31% afslætti, var a 310). Virðist vera orðið uppselt.
Ég er mjög ánægður með það. Hafði ekki alveg budget i Oled.
Þetta tæki fær mjög fína dóma.
Er með XR örgjörva um úr Oled tækjunum.
4K 120Hz fyrir ps5.
Ég er reyndar að koma úr 48" full HD tæki frá Sony fyrir svo allt er betra en það.
Mæli svo bara eins og flestallir að gera research. Ég hef margoft gert research en aldrei keypt (er með eitthvað sem kallast valkvíði :o )
Happy hunting.

https://elko.is/vorur/sony-65-x90-j-bra ... R65X90JAEP


Computer: CPU: Intel Core i5 13600K, MOBO: B760 I Gigabyte B760I Aorus Pro AX WiFi ITX DDR5, RAM: 32GB kit (2x16GB) DDR5 6000 MHz,
GPU: Gigabyte GeForce® RTX 3070 Gaming OC, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1,
Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"


Server: PR2100, 2x4TB WD RED

Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á 65" sjónvarpi

Pósturaf rickyhien » Sun 09. Jan 2022 15:41

https://elko.is/vorur/sony-65-x89-j-sjo ... D65X89JAEP

týpan fyrir neðan x90j (full array led, pínu bjartari)

4k 120hz, HDMI 2.1