Somfy rafmagns gardínur. Stjórnun.


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2371
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 147
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Somfy rafmagns gardínur. Stjórnun.

Pósturaf littli-Jake » Sun 06. Mar 2022 14:03

Er einhver með svona rafmagns gardínur og er með góða lausn til að stjórna þessu með símanum. Tími eginlega ekki að kaupa Orginal bridge.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 971
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 38
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Somfy rafmagns gardínur. Stjórnun.

Pósturaf Hlynzi » Sun 06. Mar 2022 21:07

M.v. þá gardínu sem ég á frá Somfy er hægt að stýra henni bara með segulliða, önnur snertan myndi fara inná upp og hin inná niður, þá þarftu bara að finna app til að stýra segulliðanum.


Hlynur


TheAdder
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 187
Staða: Ótengdur

Re: Somfy rafmagns gardínur. Stjórnun.

Pósturaf TheAdder » Sun 06. Mar 2022 21:39

Ef það þarf bara segulliða til þess að stýra gardínunum, er 2 rása Shelly ekki tilvalinn?


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2371
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 147
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Somfy rafmagns gardínur. Stjórnun.

Pósturaf littli-Jake » Mán 07. Mar 2022 14:29

Ég verð að viðurkenna á mig vanþekkingu á vélbúnaðinum í þessu.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Somfy rafmagns gardínur. Stjórnun.

Pósturaf netkaffi » Mán 07. Mar 2022 20:44

littli-Jake skrifaði:Ég verð að viðurkenna á mig vanþekkingu á vélbúnaðinum í þessu.
Ég veit ekki beint hvað þetta er. En google segir að shelly devices séu fyrirbæri til að stýra smart home devices. Fæst á Íslandi og allt: https://www.snjallhornid.is/products/shelly-em Tengist við Google Home, Alexa, o.fl.
Síðast breytt af netkaffi á Mán 07. Mar 2022 20:45, breytt samtals 1 sinni.




TheAdder
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 187
Staða: Ótengdur

Re: Somfy rafmagns gardínur. Stjórnun.

Pósturaf TheAdder » Mán 07. Mar 2022 21:06

Shelly eru litlir WiFi tengdir kubbar, er til app fyrir þá, svo geturðu nánast gert það sem þú vilt við þá, Shelly 2.5 er að mig minnir með tvær snertur.
Ég held það sé jafnvel ódýrara að versla beint af þeim á Shelly.cloud.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2371
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 147
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Somfy rafmagns gardínur. Stjórnun.

Pósturaf littli-Jake » Mið 09. Mar 2022 16:55

En bara einhver Universal bridge eða rasberry?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180