Ódýrrasta soundbarið


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2371
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 147
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Ódýrrasta soundbarið

Pósturaf littli-Jake » Fim 05. Maí 2022 22:05

Hátalararnir í nýja sjónvarpinu hjá ömmueru hálf hörmulegur.
Er að leita af mjög ódýru bar, helst ekki með boxi.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Hausinn
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 130
Staða: Tengdur

Re: Ódýrrasta soundbarið

Pósturaf Hausinn » Fös 06. Maí 2022 09:47

Mæli með því að leita af notuðu af Brask og Brall eða Bland. Ódýrast og nýtt mun efla þér mjög lítið fyrir peninginn.




KLyX
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Lau 17. Feb 2007 12:17
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrrasta soundbarið

Pósturaf KLyX » Fös 06. Maí 2022 09:55




Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1447
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrrasta soundbarið

Pósturaf Lexxinn » Fös 06. Maí 2022 10:41

KLyX skrifaði:https://www.coolshop.is/vara/philips-audio-soundbar-2-0-tab5105/239M5T/


Nú er ég enginn hljóðgúru en það væri eins hægt að kaupa ristavél til að sjá um hljóðið heldur en 2.0 soundbar




KLyX
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Lau 17. Feb 2007 12:17
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrrasta soundbarið

Pósturaf KLyX » Fös 06. Maí 2022 10:44

Lexxinn skrifaði:
KLyX skrifaði:https://www.coolshop.is/vara/philips-audio-soundbar-2-0-tab5105/239M5T/


Nú er ég enginn hljóðgúru en það væri eins hægt að kaupa ristavél til að sjá um hljóðið heldur en 2.0 soundbar


Hann biður nú um bar án box, annars er líka til með bassaboxi hjá Coolshop:

https://www.coolshop.is/vara/philips-au ... er/239M5V/



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrrasta soundbarið

Pósturaf worghal » Fös 06. Maí 2022 11:09

Mín reynsla af ódýru soundbari er að hljóðið í þeim er bara ekkert betra en það sem er í sjónvarpinu og þá ertu að græða mest að fá smá box með til að fá amk einhvern bassa.
Ég mundi alveg taka soundbar með boxi og koma því fyrir einhverstaðar úti í horni sem enginn tekur eftir því, out of sight, out of mind.
Stillir það svo bara svo það sé ekki yfirþyrmandi ef það er vandamálið. En í það minsta taktu nokkur skref fyrir ofan það ódýrasta sem þú finnur.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Peacock12
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Fim 17. Des 2020 13:25
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrrasta soundbarið

Pósturaf Peacock12 » Fös 06. Maí 2022 11:43

Ef helsti tilgangurinn er að auðvelda ömmu að heyra veðurfréttir og Landann getur þú kannski reddað þér með hátalara tengdum sound-jackinn.
Var í bústað fyrir nokkru þar sem hátalarinn á sjónvarpinu var rifinn og ég bjargaði mér með JBL GO! Hátalara.




gutti
Bara að hanga
Póstar: 1580
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 44
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrrasta soundbarið

Pósturaf gutti » Lau 07. Maí 2022 11:43




Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2806
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 195
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrrasta soundbarið

Pósturaf CendenZ » Lau 07. Maí 2022 12:05

Hvað er amma þín gömul ? gæti hún notað sonos ? bæði fyrir sjónvarp og útvarp :baby Þarfnast smávegis tæknigetu ;)



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrrasta soundbarið

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 07. Maí 2022 12:06

Myndi sjálfur mæta uppí Elko og fá að prufa þetta Soundbar, virðist vera að fá ágætis umfjöllun á Amazon review.
Ekki flottasta merkið en gerir það að verkum að soundbarið er ódýrara.
https://elko.is/vorur/tcl-ts8111-21-hljodstong-svort-261369/TS8111


Just do IT
  √


akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrrasta soundbarið

Pósturaf akarnid » Lau 07. Maí 2022 23:33

Ég myndi bara grípa þetta https://elko.is/vorur/bose-tv-speaker-h ... 8383092100 . 45þús fyrir Bose, algert steal.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrrasta soundbarið

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 08. Maí 2022 08:33

akarnid skrifaði:Ég myndi bara grípa þetta https://elko.is/vorur/bose-tv-speaker-h ... 8383092100 . 45þús fyrir Bose, algert steal.


Fínasta Soundbar , gaf Mömmu og pabba þetta í Jólagjöf þar seinustu jól, þá kostaði gripurinn 35.000 kr á Black friday verði (það er reyndar verðbólga í dag svo ég reikna með að það hafi einhver áhrif á verðlag).

Edit: samt ekki
Mynd
Síðast breytt af Hjaltiatla á Sun 08. Maí 2022 08:42, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2371
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 147
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrrasta soundbarið

Pósturaf littli-Jake » Sun 08. Maí 2022 11:46

Ágætis uppástungur.

Tækknigetan til að fara í Sonos er ekki til staðar annars væri það góð lausn.

Ég hugsa að ég endi á Bose stönginni. Þar sem að gamla konan er komin a elliheimili er fermetra fjöldinn verulega takmarkaður.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180