Hvar er hægt að kaupa Heimabíó magnara í dag?


Höfundur
kjartanbj
Tölvutryllir
Póstar: 634
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Hvar er hægt að kaupa Heimabíó magnara í dag?

Pósturaf kjartanbj » Fim 10. Nóv 2022 18:32

Hvar er hægt að kaupa heimabíó magnara í dag, þá bara magnaran sér sem styður Dolby Atmos og allt þetta nýja? virðist allt vera komið í eitthvað soundbar drasl og allir hættir að selja magnara sér, það eru 2 á Elko til sölu en báðir ca 2 ára og ennþá á fullu verði virðist vera
TheAdder
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 107
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að kaupa Heimabíó magnara í dag?

Pósturaf TheAdder » Fim 10. Nóv 2022 18:42

Síðast breytt af TheAdder á Fim 10. Nóv 2022 18:43, breytt samtals 1 sinni.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - AORUS GeForce RTX™ 2080 Ti XTREME 11G - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1501
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 109
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að kaupa Heimabíó magnara í dag?

Pósturaf audiophile » Fim 10. Nóv 2022 18:44

Heimilistæki, Rafland og Ormsson eru líklegastir.


Have spacesuit. Will travel.


Sinnumtveir
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 98
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að kaupa Heimabíó magnara í dag?

Pósturaf Sinnumtveir » Fim 10. Nóv 2022 22:55

audiophile skrifaði:Heimilistæki, Rafland og Ormsson eru líklegastir.


Rafland með Yamaha og Ht með Denon. Ormsson var lengi vel með Pioneer magnara
en engir slíkir sjást á vefnum þeirra núna.Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6156
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 387
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að kaupa Heimabíó magnara í dag?

Pósturaf worghal » Fim 10. Nóv 2022 23:08

Hljómsýn í ármúlanum eru með geggjaða magnara


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


gutti
/dev/null
Póstar: 1461
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 24
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að kaupa Heimabíó magnara í dag?

Pósturaf gutti » Fös 11. Nóv 2022 10:40

'Eg er með þennan frá elko Sony 7.2 STR-DH790 heimabíómagnari var með onykoSkjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2979
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 386
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að kaupa Heimabíó magnara í dag?

Pósturaf hagur » Fös 11. Nóv 2022 20:37

kjartanbj skrifaði:Hvar er hægt að kaupa heimabíó magnara í dag, þá bara magnaran sér sem styður Dolby Atmos og allt þetta nýja? virðist allt vera komið í eitthvað soundbar drasl og allir hættir að selja magnara sér, það eru 2 á Elko til sölu en báðir ca 2 ára og ennþá á fullu verði virðist vera


Ég er með einn tæplega árs gamlan Denon X2700H mögulega til sölu þar sem ég var að uppfæra. Hann kostar 149900 nýr hjá Heimilistækjum.