Er að reyna teyngja Logitech bassaboxi við aðra hátalara og vantar hjálp


Höfundur
Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Er að reyna teyngja Logitech bassaboxi við aðra hátalara og vantar hjálp

Pósturaf Varasalvi » Fös 11. Nóv 2022 19:39

Bjó til mynd sem vonandi sýnir hvernig ég er að reyna að tengja þetta. En ég bara fæ ekki bassa boxið til að gera neitt.

Sound system.png
Sound system.png (173.59 KiB) Skoðað 3104 sinnum


Þetta er bassabox: https://tl.is/logitech-z623-2-1-hatalar ... w-rms.html
En ég er að reyna að tengja einungis bassaboxið við aðra hátalara, Thonet & Vander 2.0 kerfi.

Bassinn er tengdur í rafmagn og bæði hátalaranir og bassinn eru tengdir í sama jackinn aftan í tölvuni með y-split tengi. Hef einnig prófað að tengja hátalarana í "Line-out" of bassann í "Sub" án árangurs. Hátalarair virka alltaf, bassinn gerir ekki neitt nema að hann sé tengdur með hátalarunum sem hann kom með.

Hvað er ég að gera rangt?




Frussi
Gúrú
Póstar: 599
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 124
Staða: Ótengdur

Re: Er að reyna teyngja Logitech bassaboxi við aðra hátalara og vantar hjálp

Pósturaf Frussi » Fös 11. Nóv 2022 20:15

Bassinn fær einhverjar upplýsingar í gegnum tengið fyrir neðan line in, líklega crossover upplýsingar eða eitthvað, sem segja honum að gera læti. Bara gisk samt. Ég hef tekið bassaboxi með einhverju proprietary tengi, opnað hann og lóðað plögg beint í inputin á borðinu


Ryzen 7 3700x // X470 Aorus Gaming // RTX3070 Aorus Master // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz


Höfundur
Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er að reyna teyngja Logitech bassaboxi við aðra hátalara og vantar hjálp

Pósturaf Varasalvi » Fös 11. Nóv 2022 20:24

Frussi skrifaði:Bassinn fær einhverjar upplýsingar í gegnum tengið fyrir neðan line in, líklega crossover upplýsingar eða eitthvað, sem segja honum að gera læti. Bara gisk samt. Ég hef tekið bassaboxi með einhverju proprietary tengi, opnað hann og lóðað plögg beint í inputin á borðinu


Er ekki alveg tilbúinn í að vera opna þetta og fikta alveg strax, en það kannski möguleiki ef ekkert annað kemur upp.

Ég var að googla og Logitech kerfið virðist vera frekar proprietary eins og þú seigir. Ég fattaði allt í einu að ég geti bara notað bæði kerfin saman. Logitech hátalaranir ofan á þeim stóru, báðir í gangi (þó með tvem volume stillingum) og subwooferinn virkar af því að hann er tengdur við upprunalega kerfið.

Ekki fullkomin lausn, þarf alltaf að vera fínstilla voume takkana til að fá sem besta mixxið saman á mismunandi háfaðastillingum. Svo ég ætla að hafa þetta opið ef einhver skildi vera með betri hugmynd.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Er að reyna teyngja Logitech bassaboxi við aðra hátalara og vantar hjálp

Pósturaf worghal » Lau 12. Nóv 2022 00:14

er ekki vandamálið að stjórnstöðin sem hækkar og lækkar á bassaboxinu er í öðrum hátalaranum úr settinu?
mögulega þarftu að föndra eitthvað bypass á bassa controllerin.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Sinnumtveir
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 149
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Er að reyna teyngja Logitech bassaboxi við aðra hátalara og vantar hjálp

Pósturaf Sinnumtveir » Sun 13. Nóv 2022 00:17

[quote="Varasalvi"]Bjó til mynd sem vonandi sýnir hvernig ég er að reyna að tengja þetta. En ég bara fæ ekki bassa boxið til að gera neitt.

Sound system.png

Þetta er bassabox: https://tl.is/logitech-z623-2-1-hatalar ... w-rms.html
En ég er að reyna að tengja einungis bassaboxið við aðra hátalara, Thonet & Vander 2.0 kerfi.

Bassinn er tengdur í rafmagn og bæði hátalaranir og bassinn eru tengdir í sama jackinn aftan í tölvuni með y-split tengi. Hef einnig prófað að tengja hátalarana í "Line-out" of bassann í "Sub" án árangurs. Hátalarair virka alltaf, bassinn gerir ekki neitt nema að hann sé tengdur með hátalarunum sem hann kom með.

Hvað er ég að gera rangt?[/quote

Þarna þarf trix. Gúglaði "Logitech Z623 subwoofer stand-alone" og fékk td:

https://www.reddit.com/r/diyaudio/comments/mz4zbx/standalone_logitech_z623_subwoofer_hack/

Upphafsinnleggið þarna er ekki nógu gott (myndin er á vondum stað) en þar fyrir neðan er eitthvað ...

Ég efast um að ég myndi nenna þessu sjálfur og er ég þó ekki latur í græjumálum :)



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Er að reyna teyngja Logitech bassaboxi við aðra hátalara og vantar hjálp

Pósturaf DJOli » Sun 13. Nóv 2022 08:58

Ekki endilega lausnin sem OP kannski vill, en ég myndi stilla 'master volume' á volume hnúum beggja, og nota svo volume í tölvunni til að hækka og lækka.
Mjög auðvelt að fá lyklaborð með vol-up og vol-down tökkum.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2236
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 371
Staða: Ótengdur

Re: Er að reyna teyngja Logitech bassaboxi við aðra hátalara og vantar hjálp

Pósturaf Moldvarpan » Sun 13. Nóv 2022 09:05

Þetta mun aldrei virka.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Er að reyna teyngja Logitech bassaboxi við aðra hátalara og vantar hjálp

Pósturaf worghal » Sun 13. Nóv 2022 15:02

ef þú gefst upp á þessu þá hef ég áhuga á að kaupa bassaboxið/keiluna ef það er í boði :)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow