Sjónvarp á vegg. Tengingar.


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1715
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Sjónvarp á vegg. Tengingar.

Pósturaf jardel » Lau 17. Des 2022 15:57

Það er nú meiri martröðin að vera með sjónvarp og veggfestingu. Þarf alltaf að.rífia það af veggnum þegar maður þarf að tengja eitthvað.
Ath að er 75" Eruð þið í sama pakka?
Eða eruð þið með tækið á borðstand.
Síðast breytt af jardel á Lau 17. Des 2022 16:02, breytt samtals 1 sinni.




kjartanbj
Tölvutryllir
Póstar: 683
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 128
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp á vegg. Tengingar.

Pósturaf kjartanbj » Lau 17. Des 2022 16:19

Mitt 77" er Veggfest, allar snúrur eru síðan í uniti sem ég keypti frá IKEA til að fela snúrur, fínt að setja auka HDMI snúrur í samband þó það sé ekki notað upp á að hafa auka seinna meir, þannig ætti ekki að þurfa vera hreyfa við sjónvarpinu, ég get líka sett í samband auka við soundbarið




TheAdder
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 190
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp á vegg. Tengingar.

Pósturaf TheAdder » Lau 17. Des 2022 16:50

Ef þú ert reglulega að breyta tengingum, eða bæta við, væri þá ekki ráð að versla dýra festingu sem er hægt að sveifla út frá veggnum?


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Hausinn
Tölvutryllir
Póstar: 620
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 131
Staða: Tengdur

Re: Sjónvarp á vegg. Tengingar.

Pósturaf Hausinn » Lau 17. Des 2022 17:01

Held að flest ný(góð) sjónvörp í dag hafa nánast alltaf tengin á hliðinni svo að hægt sé að komast af þeim þó að sjónvarpið sé veggfest. Alla vera er mitt þannig.




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 977
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 39
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp á vegg. Tengingar.

Pósturaf Hlynzi » Lau 17. Des 2022 17:11

Nei, það er engin martröð að vera með svoleiðis, bara spurning um að hann þetta rétt frá upphafi. Það sem ég hef gert með veggföst tæki er að nota framleningarsnúrur, gerði það meira að segja með SCART á sínum tíma, lítið mál með HDMI og USB, veit ekki hvað meira þú þarft að tengja/aftengja reglulega en hef þá tekið hinn endann niður í skápinn undir sjónvarpinu.

Aðrar lausnir eru að fara í veggfestingu sem er á lömum og toga tækið frá veggnum til að breyta tengingum.


Hlynur

Skjámynd

Jón Ragnar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 978
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 181
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp á vegg. Tengingar.

Pósturaf Jón Ragnar » Mán 19. Des 2022 11:29

Er mikið í uppsetningum á fjarfundarbúnaði og sjónvörpum í fundarherbergjum.

Ég er alltaf að taka niður og setja upp.


Get tekið 65" einn niður en allt stærra en það er ómögulegt haha



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2813
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 200
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp á vegg. Tengingar.

Pósturaf CendenZ » Mán 19. Des 2022 14:37

Þar sem ég er með í pípunum að endurnýja sjónvarpið (það er 8/9 ára gamalt) er ég búinn að vera skoða þetta doldið og fann helvíti flott kit á amazon, þú getur skoðað hvort þú getir sett 2 dósir uppi og niðri, usb snúrur og hdmi þrætt í gegn og þá eru öll tengin tengd við female snúrur í neðri dósinni. Þá þarftu ekkert að færa sjónvarpið neitt og getur haft það alveg flush upp að veggnum