Universal farstýring fyrir VHS tæki?


Höfundur
agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 106
Staða: Ótengdur

Universal farstýring fyrir VHS tæki?

Pósturaf agnarkb » Sun 30. Apr 2023 18:04

Loksins búinn að grafa upp nothæft video tæki til að geta horft á myndir eins og það á að horfa á þær, litlum skjá í litlum gæðum og lélegu hljóði. En mig vantar fjarstýringu - sýnist vera eitthvað lítið til af universal remotes í búðum hér og sýnist flestar vera fyrir sjónvörp/heimabíó/set top box en ekkert fyrir VCR. Mögulega eitthvað til á ebay en shipping kostnaður er oftast alger þvæla. Einhver séð eitthvað í verslunum hér?

Dantax 623 tæki
Síðast breytt af agnarkb á Sun 30. Apr 2023 18:07, breytt samtals 1 sinni.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7058
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1005
Staða: Ótengdur

Re: Universal farstýring fyrir VHS tæki?

Pósturaf rapport » Sun 30. Apr 2023 18:19





JReykdal
FanBoy
Póstar: 700
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Universal farstýring fyrir VHS tæki?

Pósturaf JReykdal » Sun 30. Apr 2023 19:17

rapport skrifaði:Virkar svona ekki fyrir VHS?

https://play.google.com/store/apps/deta ... m.freeirtv


Þarft síma með IR blaster. Þeir eru orðnir sjaldgæfir í dag.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2405
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Universal farstýring fyrir VHS tæki?

Pósturaf jonfr1900 » Mán 01. Maí 2023 01:09

Þú gætir athugað Góða hirðinni eða aðra notaða markaði. Stundum rata fjarstýringar þar inn fyrir svona tæki.




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 977
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 39
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Universal farstýring fyrir VHS tæki?

Pósturaf Hlynzi » Mán 01. Maí 2023 09:23

Ef þú rekst á Logitech Harmony fjarstýringu grunar mig að það væri séns að IR mappið sé til fyrir þetta tæki, ég veit að Logitech hætti með fjarstýringarnar (sem er hægt að forrita) svo ég veit ekki hvernig kerfið er núna, en maður náði bara í IR map og raðaði inn tækjum sem maður vildi stjórna og bjó svo til takka/senur sem maður vildi stýra.


Hlynur

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Universal farstýring fyrir VHS tæki?

Pósturaf hagur » Mán 01. Maí 2023 09:59

Hlynzi skrifaði:Ef þú rekst á Logitech Harmony fjarstýringu grunar mig að það væri séns að IR mappið sé til fyrir þetta tæki, ég veit að Logitech hætti með fjarstýringarnar (sem er hægt að forrita) svo ég veit ekki hvernig kerfið er núna, en maður náði bara í IR map og raðaði inn tækjum sem maður vildi stjórna og bjó svo til takka/senur sem maður vildi stýra.


Harmony er alveg up and running ennþá. Þeir hættu bara að framleiða fjarstýringarnar en segjast ætla að supporta þetta 100% áfram.




Hizzman
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 136
Staða: Ótengdur

Re: Universal farstýring fyrir VHS tæki?

Pósturaf Hizzman » Fim 04. Maí 2023 07:37

gætir notað td 'SwitchBot Hub Mini' þetta er gateway, ský <> IR. getur stjórnað öllu mögulegu IR frá snjallsíma