óe: Skjákort í HTPC

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
raggos
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 09:03
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

óe: Skjákort í HTPC

Pósturaf raggos » Mið 06. Mar 2013 17:17

Mig vantar eitthvað skjákort til að nota í HTPC sem afkóðar H.264 í hardware.
Sýnist að elsta kortið sem styður þetta í Nvidia sé 8800 GT og elsta frá AMD sé 2400 serían.

Þ.e. vantar eitthvað kort með stuðning við UVD(Radeon) eða Purevideo HD (Nvidia)
Æskilegt ef kortið er hljóðlítið.




Cascade
FanBoy
Póstar: 755
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: óe: Skjákort í HTPC

Pósturaf Cascade » Mið 06. Mar 2013 17:27

Þú veist örugglega af þessu, en þú getur fengið þér nýtt svona kort á 6500kr

http://kisildalur.is/?p=2&id=1822

Þetta kort er með

Hardware Decode Acceleration
Provides ultra-smooth playback of H.264, VC-1, WMV, DivX, MPEG-2 and MPEG-4 HD and SD movies without the need for a dual or quad-core CPU.



Er budgettið mikið lægra en þetta verð kannski?




Höfundur
raggos
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 09:03
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: óe: Skjákort í HTPC

Pósturaf raggos » Fim 07. Mar 2013 09:06

@cascade: ég veit af þessu en ég vildi láta á það reyna hvort einhver ætti kort sem væri að rotna uppi í hillu sem fengist á minna. Sakar ekki að reyna :)