[ÓE] Viftustýringu (5,25")

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3818
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 143
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

[ÓE] Viftustýringu (5,25")

Pósturaf Daz » Fim 03. Jan 2013 09:13

Mig vantar s.s. ódýra viftustýringu, því ómerkilegri því betri.
5.25" er mikill kostur.
Ef einhver getur bent mér á slíka til sölu nýja væri það ekkert verra.



Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3818
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 143
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Viftustýringu (5,25")

Pósturaf Daz » Lau 05. Jan 2013 23:02

3+ viftur stýrðar er eiginlega nauðsyn (buuump)



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Viftustýringu (5,25")

Pósturaf Yawnk » Lau 05. Jan 2013 23:05

Sæll, skoðaði þetta nokkuð sjálfur um daginn og þessar stóðu uppúr, hætti samt við að kaupa og fékk mér örgjörvakælingu :)

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1798 - Scythe Kaze Master Pro - 6 viftur

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1538 - Zalman ZM-MFC1 Plus 6 viftur

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1833 - NZXT Sentry 2 - 5 viftur og snertiskjár

Vonandi getur þetta aðstoðað með valið aðeins :)

*Edit, sá innleggið fyrir neðan, ef þú vilt ekki alveg eyða svona miklu í stýringu, þá gætiru alveg eins tekið þessa hér :

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1628 - Aerocool F6XT - 6 viftur, en ég sé hvergi hvort hún sé 5'25 :-k
http://www.aerocool.us/peripheral/f6xt.htm
Síðast breytt af Yawnk á Lau 05. Jan 2013 23:09, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3818
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 143
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Viftustýringu (5,25")

Pósturaf Daz » Lau 05. Jan 2013 23:07

Takk fyrir þetta, ég hafði fundið þessar stýringar hjá tölvutek og ef ekkert áhugavert býðst tek ég örugglega þessa Zalman stýringu. Það er samt alveg á mörkunum, því hún kostar jafn mikið og 6x fan-mate millistykki.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Viftustýringu (5,25")

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 05. Jan 2013 23:22

Þurfa það að vera 3+ viftur í sitthvoru lagi eða væri í lagi að vera með splitter á eina rás?
Er með eina sem ég gæti selt þér á eitthvað lítið... Langar frekar að eiga hana uppi á hillu en að gefa hana :crazy
Hún er meingölluð en ég er búinn að vera að keyra hana í mánuð með 3 viftur á fyrstu rás og eina á annarri rás...
Þetta er akkúrat þessi stýring og þá meina ég ekki samskonar heldur nákvæmlega þessi...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3818
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 143
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Viftustýringu (5,25")

Pósturaf Daz » Sun 06. Jan 2013 00:19

Ég þarf að sofa hjá þessu, beisiklí vantar mig bara að geta "voltað niður?" 3-4 viftur, ætti að vera í lagi ef 2-3 þeirra eru á sama snúning. Þýðir það að hafa 3 á sömu rás ekki að þær fá þá 1/3 af rafmagninu (og eru þá hægt að ná þeim í 100% snúningshraða?)?



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Viftustýringu (5,25")

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 06. Jan 2013 00:24

Daz skrifaði:Ég þarf að sofa hjá þessu, beisiklí vantar mig bara að geta "voltað niður?" 3-4 viftur, ætti að vera í lagi ef 2-3 þeirra eru á sama snúning. Þýðir það að hafa 3 á sömu rás ekki að þær fá þá 1/3 af rafmagninu?

Gætir svosem alveg verið með 15 viftur á sömu rás... lestu yfir þetta http://rigmods.com/wp/blog/g-vans-centu ... -review/4/

En plís ekki sofa HJÁ þessu :lol:

Ég er samt að nota hana þangað til ég fæ Lamptron fc9 stýringuna mína sem ætti að vera í þarnæstu viku :P


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3818
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 143
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Viftustýringu (5,25")

Pósturaf Daz » Sun 06. Jan 2013 00:36

Volt eða wött. Sem betur fer þarf ég ekki að gera neitt flóknara rafmagnsfræðilega en að skipta um ljósaperur.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Viftustýringu (5,25")

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 06. Jan 2013 00:45

Daz skrifaði:Volt eða wött. Sem betur fer þarf ég ekki að gera neitt flóknara rafmagnsfræðilega en að skipta um ljósaperur.

Hver rás gefur af sér allt að 12 volt og getur höndlað 30 wött. Ég reyndar setti einhver 36 wött og hún hitnaði ekki einu sinni við það... ætlaði að reyna að sprengja hana O:)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3818
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 143
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Viftustýringu (5,25")

Pósturaf Daz » Mán 14. Jan 2013 09:02

Upp?



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1567
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Viftustýringu (5,25")

Pósturaf Benzmann » Mán 14. Jan 2013 10:25

ég á þessa hérna, http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1833 lítið notuð og vel með farin, sendu á mig pm ef þú hefur áhuga


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3818
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 143
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Viftustýringu (5,25")

Pósturaf Daz » Mán 27. Maí 2013 11:41

Steingleymdi þessu!
Uuuuppp!

3000 kall hámark sem ég borga. (!)




Hallipalli
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Viftustýringu (5,25")

Pósturaf Hallipalli » Mán 27. Maí 2013 13:54

Sá ónotaðar viftustýringar í ABC búðunni skútuvogi minnir mig (rauðakross búð) voru á held ég 900kr. Geturu kíkt þangað



Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3818
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 143
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Viftustýringu (5,25")

Pósturaf Daz » Mán 27. Maí 2013 21:22

Hallipalli skrifaði:Sá ónotaðar viftustýringar í ABC búðunni skútuvogi minnir mig (rauðakross búð) voru á held ég 900kr. Geturu kíkt þangað


Takk fyrir ábendinguna, fór og kíkti en það virtust engar stýringar vera til. Var til gríðarlega mikið af snúru-flækjum og litlum hátölurum ef einhver er að leita að slíku.



Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3818
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 143
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Viftustýringu (5,25")

Pósturaf Daz » Þri 28. Maí 2013 21:56

ýt



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Viftustýringu (5,25")

Pósturaf Xovius » Þri 28. Maí 2013 22:11

Er þessi http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1628 ekki bara málið. 500kr yfir budget hjá þér en samt ný og með ábyrgð og svona.



Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3818
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 143
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Viftustýringu (5,25")

Pósturaf Daz » Þri 28. Maí 2013 23:10

Xovius skrifaði:Er þessi http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1628 ekki bara málið. 500kr yfir budget hjá þér en samt ný og með ábyrgð og svona.


Þegar ég gefst upp verður þessi keypt. En hún er eftir því sem ég best veit bara með 3 stillingum per channel, hátt, hærra og hæst. Það heillar mig ekki alveg.



Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3818
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 143
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Viftustýringu (5,25")

Pósturaf Daz » Sun 02. Jún 2013 11:36

Síðasta upp áður en ég kaupi mér renniviðnám og lóðbolta.



Skjámynd

Haffi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 12:31
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Viftustýringu (5,25")

Pósturaf Haffi » Sun 02. Jún 2013 13:07

Er með einn 10 ára gamlan Nexus, byrjar coil whine í honum þegar þú lækkar styrkinn. Eitthvað sem þú gætir skemmt þér við að laga :^o
Mátt hirða hann ef þú sækir í árbæinn!


Mynd


Ryzen 7 5800x3D - ASRock X570 Steel Legend - 32gb G.Skill Trident Z @ 3600mhz/Cl14 - PowerColor Radeon RX 7900XTX Red Devil 24GB /- Be quiet! Straight Power 11 Platinum 1000W - Phanteks Eclipse P400S