i5/i7 örgjörva og móðurborð

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

i5/i7 örgjörva og móðurborð

Pósturaf MuGGz » Fim 16. Mar 2017 15:39

Óska eftir i5/i7 örgjörva og móðurborði

Er ekkert að leitast eftir nýjasta nýju bara einhverju notuðu, 3570, 3770 þessvegna




dagurhall
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Fim 07. Apr 2011 19:31
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: i5/i7 örgjörva og móðurborð

Pósturaf dagurhall » Fim 16. Mar 2017 20:13

Er með
I5-3570k http://ark.intel.com/products/65520/Int ... to-3_80-GH
Gigabyte Z77X-D3H ( 2x Crossfire eða 2x SLI) http://www.gigabyte.com/Motherboard/GA- ... -rev-10#ov

Þetta er allt í notkun og er að keyra örgjörfan á 4,5 get auðveldlega farið í 4,7



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5020
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 895
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: i5/i7 örgjörva og móðurborð

Pósturaf jonsig » Fim 16. Mar 2017 20:20