[ÓE] Homelab (5090, Ryzen, 128GB RAM+)

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Opes
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

[ÓE] Homelab (5090, Ryzen, 128GB RAM+)

Pósturaf Opes » Fös 16. Jan 2026 14:30

Hæ.

Mig vantar mulningsvél.

GPU: RTX 5090
CPU: Ryzen 9 (16+ kjarna)
RAM: 128 GB eða meira
NVMe drif: 1-3 stk
10 gig networking

Ég er opinn fyrir bæði að kaupa einstaka íhluti eða tilbúna tölvu.



Skjámynd

rostungurinn77
Gúrú
Póstar: 547
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 189
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Homelab (5090, Ryzen, 128GB RAM+)

Pósturaf rostungurinn77 » Lau 17. Jan 2026 21:26

Hvernig reiknarðu með að fjármagna 128 gb af vinnsluminni?

Ertu búinn að standast greiðslumat? Hvað er bankinn tilbúinn að lána fyrir háu hlutfalli?