[KOMIÐ] Lenovo Thinkcentre M720q / M920q

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Majónesi
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Lau 17. Jan 2026 20:48
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

[KOMIÐ] Lenovo Thinkcentre M720q / M920q

Pósturaf Majónesi » Mán 19. Jan 2026 13:04

Óska eftir M720q eða M920q fyrir Homelab.
Skoða einnig Optiplex 7060 mff.

Helst að fiska eftir vélum sem eru ekki með eldri cpu en Intel 8th gen.

Hvað er til :hjarta :hjarta
Síðast breytt af Majónesi á Þri 20. Jan 2026 15:25, breytt samtals 2 sinnum.




Stulloz
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Fim 26. Jan 2012 19:19
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Lenovo Thinkcentre M720q / M920q

Pósturaf Stulloz » Mán 19. Jan 2026 19:31

Ég á til fyrir þig:
Eina Dell OptiPlex 7040 Micro Service Tag: 8QTVJD2
Og
Eina Dell OptiPlex 7040 Small Form Factor
þær geta reyndar Max verið með 7th gen intel cpu
En ég á einhvern smá slatta af ýmsum 6th og 7th gen Intel örgjörvum í þær.

pm bara ef þú hefur áhuga

Mynd

Mynd
Síðast breytt af Stulloz á Mán 19. Jan 2026 19:42, breytt samtals 2 sinnum.




halipuz1
spjallið.is
Póstar: 475
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 50
Staða: Tengdur

Re: [ÓE] Lenovo Thinkcentre M720q / M920q

Pósturaf halipuz1 » Mán 19. Jan 2026 19:49

Ég á 4x 910MQ ef það hjálpar.


Leikjavélin: AMD Ryzen 9 7900X3D | Nvidia 4070 SUPER | 3TB NVME Geymsla | Arctic Freezer 240MM | 32GB DDR5
Plex/Server: i7 10700 | 32GB DDR4 | 8TB Geymsla


Stulloz
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Fim 26. Jan 2012 19:19
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [KOMIÐ] Lenovo Thinkcentre M720q / M920q

Pósturaf Stulloz » Mið 21. Jan 2026 23:05

Á til eftirfarandi örgjörva sem geta gengið í þessar vélar (7th gen þarf BIOS uppfærslu)
Myndi ekki setja samt 6700k eða 6600k í þær - Ávísun á Thermal Vesen

En listinn af örgjörvum sem ég á til í þessar OptiPlex skvísur er svona:

Mynd
Síðast breytt af Stulloz á Mið 21. Jan 2026 23:05, breytt samtals 1 sinni.