[ÓE] Mobo, örgjörva, skjá, aflgjafa, kassa ofl.

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 475
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Reputation: 7
Staðsetning: Hfj.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[ÓE] Mobo, örgjörva, skjá, aflgjafa, kassa ofl.

Pósturaf Snikkari » Sun 30. Okt 2016 17:03

Óska eftir eftirfarandi íhlutum:
Má vera AMD eða Intel, helst ekki eldra en Sandy bridge eða FX6300.

Móðurborð, örgjörvi og kæling, aflgjafi, harður diskur, kassi, 24"-27" skjár, lyklaborð, mús.

Uppl. í s: 868-5752 eða EP.
Eirikur


CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |


Fridrikn
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Lau 26. Des 2015 17:00
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Mobo, örgjörva, skjá, aflgjafa, kassa ofl.

Pósturaf Fridrikn » Þri 22. Nóv 2016 23:29

er með BenQ GL2400 fyrir 15k ef þú vilt. meira um þennan skjá
http://www.benq.dk/product/monitor/bl24 ... fications/
notaður í 1-2 ár. og í góðu standi


HHKB pro 2, MX Master, Sennheiser HD 598


Gunnar1986
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Þri 15. Mar 2016 14:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Mobo, örgjörva, skjá, aflgjafa, kassa ofl.

Pósturaf Gunnar1986 » Fös 17. Feb 2017 10:39

er með Nýtt og ónotað Corsair RM850 aflgjafa á 30þ ef þú hefur áhuga á því



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Mobo, örgjörva, skjá, aflgjafa, kassa ofl.

Pósturaf kizi86 » Fös 17. Feb 2017 15:46

er með pakka handa þér sem inniheldur allt sem þú tekur fram,
örgjörvi: Intel i5-4440 @3.1GHz http://ark.intel.com/products/75038/Int ... o-3_30-GHz
móðurborð: Gigabyte G1.Sniper B5 http://www.gigabyte.com/Motherboard/G1S ... -rev-1x#ov
vinnsluminni: Muskin Silverline 1600MHz DDR3 2x4GB https://www.newegg.com/Product/Product. ... 6820226217
kassi: einhver midtower Thermaltake (er ekki viss um tegund)
skjákort: Asus Strix 980GTX 4GB OC https://www.asus.com/us/Graphics-Cards/ ... DC2OC4GD5/
Kæling: Thermaltake Contac 21 http://www.thermaltakeusa.com/Cooler/Ai ... design.htm
gagnageymslur: Western Digital GreenPower 1TB diskur https://www.newegg.com/Product/Product. ... 6822136317
Crucial M4 ssd, 128GB https://www.newegg.com/Product/Product. ... 6820148442
Samsung 840 EVO 250GB https://www.newegg.com/Product/Product. ... 6820147248
Aflgjafi: Energon EPS-750w https://www.inter-tech.de/en/products/p ... eps-750-cm
Skjár: BenQ 27" FullHD GL-2760T http://www.benq.com/product/monitor/gl2760/
lyklaborð: Logitech K-120 http://www.logitech.com/en-us/product/k120
mús: Logitech G-402 leikjamús http://gaming.logitech.com/en-us/produc ... ming-mouse

veit ekki alveg með verðmiða en ert velkominn til að bjóða í þetta :D


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Simmithik
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Sun 02. Feb 2014 17:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Mobo, örgjörva, skjá, aflgjafa, kassa ofl.

Pósturaf Simmithik » Sun 19. Feb 2017 19:28

/viewtopic.php?f=11&t=72111&p=643138

Mátt bjóða í allt í einkaskilaboðum