[ÓE] 20 metrar af led borða

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 471
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Reputation: 36
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

[ÓE] 20 metrar af led borða

Pósturaf stinkenfarten » Mið 24. Feb 2021 21:05

sælir, veit einhver hvar er hægt að kaupa 2x10 metra led borða? stór plús ef það er hægt að stýra með símaappi. sá 5 metra borða hjá computer.is, veit ekki hvort það eru góð gæði hjá öðrum fyrirtækjum. getur einhver bent mér á einhvað eða selt mér ef einhver á?


með bíla og tölvur á huganum 24/7


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 938
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 20 metrar af led borða

Pósturaf arons4 » Mið 24. Feb 2021 21:18

12V eða 24V
rgb, rgbw, warm white, cool white
birtustig(ss wött per meter)

Ef þú ert að leita af góðum warm white þá eru borðarnir yfirleitt dýrari. Borðarnir eru yfirleitt ekki lengri en 5 metrar per lengja en það er hægt að tengja þá saman en það fer eftir gæðum á borðanum hvort það borgi sig, hægt að leggja víra fyrir plús og mínus með borðanum fyrstu 5 metrana til að setja rafmagn á seinni 5 metrana.



Skjámynd

Höfundur
stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 471
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Reputation: 36
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 20 metrar af led borða

Pósturaf stinkenfarten » Mið 24. Feb 2021 21:35

arons4 skrifaði:12V eða 24V
rgb, rgbw, warm white, cool white
birtustig(ss wött per meter)

Ef þú ert að leita af góðum warm white þá eru borðarnir yfirleitt dýrari. Borðarnir eru yfirleitt ekki lengri en 5 metrar per lengja en það er hægt að tengja þá saman en það fer eftir gæðum á borðanum hvort það borgi sig, hægt að leggja víra fyrir plús og mínus með borðanum fyrstu 5 metrana til að setja rafmagn á seinni 5 metrana.


enga hugmynd með hve mörg volts ég þarf/vill hafa, bara benjulegan rgb strip eins og tiktok eboys eru vanalega með. https://www.computer.is/is/product/snja ... d-strip-5m hér er dæmi um einn en hann er bara 5 metrar, efast um það að hann passar alla leið í kringum herbergið mitt. einhvað sem er wifi tengt eða bara með fjarstýringu.


með bíla og tölvur á huganum 24/7


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 938
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 20 metrar af led borða

Pósturaf arons4 » Mið 24. Feb 2021 22:02

Stendur þarna range 50meters, skv því ættiru að geta tengt 4 í röð fyrir 20 metra.



Skjámynd

Höfundur
stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 471
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Reputation: 36
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 20 metrar af led borða

Pósturaf stinkenfarten » Mið 24. Feb 2021 22:07

arons4 skrifaði:Stendur þarna range 50meters, skv því ættiru að geta tengt 4 í röð fyrir 20 metra.


þá er bara að setja til hliðar 24 þúsund fyrir led borða í herbergið


með bíla og tölvur á huganum 24/7


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 938
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 20 metrar af led borða

Pósturaf arons4 » Mið 24. Feb 2021 22:33

Annars hægt að fá svona á ali og þessháttar, auk þess sem rafmagns heildsölurnar og ýmsir aðrir eru með þetta. Þarft oft að kaupa spennir með því þá. Svo í einhverjum tilfellum þarf álprófíl til að festa listann í.

LED borðar á íslandi eru ekki ódýr lausn. Í sumum tilfellum þarf að lóða og þessháttar.


ronning
sg
reykjafell
rafkaup
og fleiri
Síðast breytt af arons4 á Mið 24. Feb 2021 22:34, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

osek27
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 20 metrar af led borða

Pósturaf osek27 » Mið 24. Feb 2021 22:42

Það er mjög nettur ARGB borði í Bauhaus, held að 10 metrar eru á 14 þús sirka




Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 124
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 20 metrar af led borða

Pósturaf Frussi » Fim 25. Feb 2021 01:52

Ali frændi er málið fyrir svona


Ryzen 7 3700x // X470 Aorus Gaming // RTX3070 Aorus Master // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz

Skjámynd

Höfundur
stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 471
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Reputation: 36
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 20 metrar af led borða

Pósturaf stinkenfarten » Þri 02. Mar 2021 13:27

update: keypti þennan led borða frá Computer.is, algjörlega worth it fyrir þessar 6þ krónur.


með bíla og tölvur á huganum 24/7