[ÓE] Tölvu fyrir miðaprentara IColor 700 [Komið]

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1817
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 206
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

[ÓE] Tölvu fyrir miðaprentara IColor 700 [Komið]

Pósturaf einarhr » Mán 22. Nóv 2021 13:42

Komin með vél !

Hæhæ, ég er að leita að tölvu fyrir IColor 700 miðaprentara og þetta eru kröfurnar skv heimasíðu.

CPU: Intel Xeon E5-1650 @ 3.20GHz, or Intel Core i7-3930K @ 3.20GHz
RAM: 8 - 12GB (minimum)
HDD: 150GB SATA (10K or 15K RPM)
OS: Compatible with Windows 7 Professional, 8 and Windows 10
https://www.icolorprint.com/products/icolor700

Ath að öll grafík kemur til okkar á PDF og því engin myndvinnsla í vélinni sjálfri.

Væri til í eitthvað sambærilegt þessu sem er í Requirements og er ekki að leita að nýrri tölvu og það væri kostur ef e-h skjár fylgdi með.
Lámark 16gb ram og SSD diskur.

Ath væri gott að fá nótu en það er ekki alveg heilagt svo lengi að vélin sé ekki dýr.

PM ef þið liggið á e-h sem gæti komið að notum hjá okkur.

Kv Einar
Síðast breytt af einarhr á Þri 23. Nóv 2021 17:27, breytt samtals 2 sinnum.


| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |