PCI-e hljóðkort [ KOMIÐ ]

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

PCI-e hljóðkort [ KOMIÐ ]

Pósturaf ÓmarSmith » Lau 08. Jan 2022 16:42

Er einhver hérna sem lumar á Asus Xonar eða sambærilegu PCI-E hljóðkorti sem safnar bara ryki ? :)


- Var að komast að því að nýja móðurborðið ( og borð almennt í dag eru ekkert lengur með PCI tengi eins og gamla Xonar DG kortið mitt )


kv
Smith
Síðast breytt af ÓmarSmith á Sun 16. Jan 2022 21:44, breytt samtals 1 sinni.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PCI-e hljóðkort

Pósturaf Viktor » Lau 08. Jan 2022 21:00

Þú getur líka tekið "pimp my ride" á þetta :8)

https://www.ebay.com/itm/114315850071
Viðhengi
pcipcie.jpg
pcipcie.jpg (71.06 KiB) Skoðað 845 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: PCI-e hljóðkort

Pósturaf ÓmarSmith » Lau 08. Jan 2022 23:39

hahaha


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: PCI-e hljóðkort

Pósturaf jonsig » Sun 09. Jan 2022 08:49

ÓmarSmith skrifaði:Er einhver hérna sem lumar á Asus Xonar eða sambærilegu PCI-E hljóðkorti sem safnar bara ryki ? :)


- Var að komast að því að nýja móðurborðið ( og borð almennt í dag eru ekkert lengur með PCI tengi eins og gamla Xonar DG kortið mitt )


kv
Smith


Það er hægt að stinga pci-e 1x korti í pci-e 16x rauf.
ps. á xonar STX 1gen
Síðast breytt af jonsig á Sun 09. Jan 2022 08:49, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: PCI-e hljóðkort

Pósturaf ÓmarSmith » Sun 09. Jan 2022 16:25

ég er með pci kort... ekki pci-e,

ef svo væri þá væri þetta ekki vandamál ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: PCI-e hljóðkort

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 12. Jan 2022 23:49

upp :)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


TheAdder
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 187
Staða: Ótengdur

Re: PCI-e hljóðkort

Pósturaf TheAdder » Fim 13. Jan 2022 11:56

ÓmarSmith skrifaði:upp :)

Bara benda þér á að jonsig sagðist eiga kort í sínum póst, sýnist það hafa farið framhjá þér.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo