[ÓE]600w psu og öðrum pörtum til Þess að smíða litla stofu tölvu

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
KrissiBT
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Mið 26. Mar 2014 11:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

[ÓE]600w psu og öðrum pörtum til Þess að smíða litla stofu tölvu

Pósturaf KrissiBT » Mið 06. Apr 2022 17:20

já svona er málið.
er að skoða það að smíða litla tölvu sem færi sirka jafn mikið fyrir og PS4.
planið er að dúndra einum af gömlu skjákortunum sem að ég á og svo hanna og smíða einhvern kassa sem að ég get geimt í stofunni handa kærustunni

Cpu requirement er í raun að geta spilað witcher leikina og aðra sirka 2018 leiki án þess að vera bottlenecka 480(8gb)/970(4gb)/1070(8gb)
Mobo: i raun sama en smærra er betra. það væri líka plús ef það er bluetooth til staðar til þess að tengja ps4 fjarstýringu

Mynd

þetta er eithvað sem að ég væri að skoða að ger.
Mun nátrl posta status update þegar projectið er hafið


Partar sem eru Komnir:
GPU
Mobo/Cpu
Storage

Partar sem vantar:
Ram ddr4
Psu
Síðast breytt af KrissiBT á Sun 10. Apr 2022 09:53, breytt samtals 6 sinnum.




Gunnzikall
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Þri 19. Apr 2022 13:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE]600w psu og öðrum pörtum til Þess að smíða litla stofu tölvu

Pósturaf Gunnzikall » Lau 07. Maí 2022 20:16

viewtopic.php?f=11&t=91175
Er með psu og ddr4 ram ef þig vantar



Skjámynd

Oddy
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
Reputation: 41
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: [ÓE]600w psu og öðrum pörtum til Þess að smíða litla stofu tölvu

Pósturaf Oddy » Mið 11. Maí 2022 11:01

Eg er með svona til sölu: Corsair CX 650W ATX Modular aflgjafi 80+ Brons 7k


ASUS ROG Maximus Z790 Formula LGA 1700 l Intel® Core™ i9-14900K l CORSAIR Dominator Titanium RGB DDR5 RAM 32GB 7200MHz l Corsair MP700 1TB l Corsair iCUE LINK QX120 RGB x10 l CORSAIR iCUE Link H150i RGB Liquid CPU Cooler - 360mm AIO l Corsair RM1000x SHIFT 80P Gold - Modular ATX 3.0 l Corsair 5000X RGB l Asrock Radeon RX 7900 XTX Taichi White OC 24GB