Síða 1 af 1

ÓE - 16GB DIMM DDR4-2666 (4. stk)

Sent: Mán 30. Okt 2023 18:30
af markusk
Á einhver 16GB DIMM DDR4-2666 minniskubba til að selja mér, vantar 4 stk.

Re: ÓE - 16GB DIMM DDR4-2666 (4. stk)

Sent: Þri 31. Okt 2023 01:47
af Sinnumtveir
Þig vantar semsagt 64GB, af hverju má þetta ekki vera 2x32GB? Er þetta í 2 vélar, eða fjórar?

Athugaðu líka að > 2666 MHz DIMMar ættu að virka amk jafn vel þar sem 2666 er stutt.

Re: ÓE - 16GB DIMM DDR4-2666 (4. stk)

Sent: Mið 01. Nóv 2023 08:24
af markusk
Já rétt, vantar 64GB í heildina. Borðið er með 4 raufar og max per rauf er 16GB.