Síða 1 af 1

[ÓE] WiFi og/eða BT viðbót við OptiPlex 9020M

Sent: Mán 22. Jan 2024 14:54
af Tobbig
Hæ hæ,

Ég er að leita að WiFi (og BT líka ef hægt er) viðbót fyrir Dell OptiPlex 9020M fyrir sem allra allra minnstan pening. Er í raun sama hvort þetta sé innternal eða external, bara að þetta virki.

Tengill með einhverjum upplýsingum: https://www.dell.com/support/kbdoc/en-us/000129636/wireless-connectivity-on-optiplex-3020-9020-micro-without-an-internal-wireless-network-adapter

Ef einhver á þetta hræódýrt þá má endilega senda mér, svona áður en ég fer og kaupi langa langa langa ethernet snúru.

TAkks!

Re: [ÓE] WiFi og/eða BT viðbót við OptiPlex 9020M

Sent: Mán 22. Jan 2024 22:30
af oliuntitled
Ég á handa þér wifi kort í þetta.
Er með eitt Intel 7260 m2 wifi kort (sama og þeir setja í þessar vélar)
Veit ekki með ástand svo þú mátt hirða það fyrir eina kók zero í dós, hentu bara á mig pm.

Re: [ÓE] WiFi og/eða BT viðbót við OptiPlex 9020M

Sent: Mán 22. Jan 2024 23:34
af Tobbig
Geggjað. PM sent.