Síða 1 af 1

[ÓE] borðtölva til server

Sent: Fös 16. Feb 2024 10:54
af Alladin
Óska eftir gamla tölvan ekki meira en 10K kr.
þarf ekki GPU og HDD er optional.

Re: [ÓE] borðtölva til server

Sent: Fös 16. Feb 2024 11:55
af KristinnK
Ég er með eina Sandy Bridge 2500K tölvu og eina Ivy Bridge 3450 tölvu sem þú gætir fengið.

Re: [ÓE] borðtölva til server

Sent: Fös 16. Feb 2024 14:35
af Alladin
Er þessi bara örgjörvi eda allt, Turnki, Aflgjafi og Móðurborð ?

Re: [ÓE] borðtölva til server

Sent: Fös 16. Feb 2024 14:55
af KristinnK
Þetta eru báðar heilar tölvur, örgjörvi, örgjörvakæling, móðurborð, vinnsluminni, aflgjafi, turnkassi, eitthvað af viftum.

Re: [ÓE] borðtölva til server

Sent: Fös 16. Feb 2024 15:05
af Alladin
Ah nice, það virka vél :), ég taka þessi.

Re: [ÓE] borðtölva til server

Sent: Fös 16. Feb 2024 15:06
af Axel Jóhann
Ég á gamla amd sem er komplett sem fæst á fimm þúsund. Er á selfossi.

Var sem tv tölva.

Gigabyte GA-MA78GM-S2H (móðurborð) með Phenom II X2 555 - 3200Mhz og 4GB ddr2 RAM