Pósturaf Henjo » Fös 29. Mar 2024 00:19
Þegar mig vantaði svona fór ég í Att og spurði hvort þeir áttu svona fyrir mig, þeir sögðu ekkert mál, fóru bakvið og gáfu mér. Núna eru þeir því miður búna loka en ég vona að aðrar tölvubúðir séu jafn miklir meistarar ATT gaurarnir voru.