Hvernig móðurborð á ég að kaupa


Höfundur
Kallakaffi
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 22:53
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvernig móðurborð á ég að kaupa

Pósturaf Kallakaffi » Sun 09. Júl 2006 01:38

Ég veit ekki mikið um þetta....En hvernig móðurborð mynduð þið mæla með fyrir leiki og hvað kostar það.




Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tjobbi » Sun 09. Júl 2006 03:56

Það eru svo mörg góð, þú sagðir leiki...ég er allavega með asus borð sem er búið að virka fínt. asus a8n eða asus an8 sli deluxe. Fyrra er á 14.490 og seinna 24.990 :D




kokosinn
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 04:35
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kokosinn » Sun 09. Júl 2006 06:11

farðu og finndu þér gamalt borð sem ber heitið Asus A7V333... hehe það virkaði alltaf fínt


Westside iz tha bezt!


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Sun 09. Júl 2006 11:17

kokosinn skrifaði:farðu og finndu þér gamalt borð sem ber heitið Asus A7V333... hehe það virkaði alltaf fínt


Ignore this message ... það á ekki að ráðleggja fólki að kaupa k7 öra.



Skjámynd

Baldurmar
Geek
Póstar: 851
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf Baldurmar » Sun 09. Júl 2006 14:13

Soldið "einföld" spurning..

Asrock DualSata er mjög ódýrt og fínt budget móðurborð. En DFI Lanparty er mjög gott fyrir yfirklukkun og þannig.


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX

Skjámynd

stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Fim 13. Júl 2006 23:52

fannst gott borð sem þú ert ánægður með?